fbpx

Andrea í kvöld

Vinna & verkefni

Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður verður með glæsilega tískusýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði í kvöld þar sem hún mun sýna sumarlínu ´14.

Frumsýnd verður í leiðinni fyrsta skartgripalína Andreu sem er brjálæðisleg.

Ég og Erna Hrund erum að sjá um lúkkið á módelunum sem verður mjög sumarlegt og kynþokkafullt.

Spennnnóóó!!!

andrea7

Ég og Erna að testa förðun og hár fyrir sýninguna.

andrea2andrea1 andrea3

Nýja skartgripalínan er smekklega merkt Andreu.

andrea5

Mood board-ið fyrir sýninguna.

andrea6

Fínar símalínur og samlokurnar Andrea og Sara Regins. Meiri krúttin þessar tvær.

Nýr háralitur

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Anna

  18. May 2014

  Hárið á sýningunni var æðislegt! Geturðu gert bloggfærslu um hvernig maður nær þessu lúkki? :)

  • Theodóra Mjöll

   18. May 2014

   Takk fyrir það =) Já ég skal gera það fyrir þig….í næstu eða þarnæstu viku ;)