fbpx

Nýjar neglur

Neglur

Ég fór í lagfæringu á nöglunum mínum í morgun og fór að sjálfsögðu til Þóreyjar á snyrtistofunni MakeOver.

Mæli hiklaust með henni! Hún er svo mikið talent þegar kemur að nöglum, augnhárapermi og lengingum, og í raun öllu sem við kemur snyrtifræðinni. Og ég tala nú ekki um hvað verðin hjá henni eru góð!

Mæli með að kíkja á facebook-síðu stofunnar en þar fáið þið allar upplýsingar um snyrtimeðferðir og verð :)

 

neglur1

 

Verið að móta neglurnar.

neglur3

Útkoman.

neglur2

 

Þórey að svara í símann. Alltaf hress og kát þessi pía :)

Uppáhalds á instagram

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Melkorka Hrund Albertsdóttir

  6. November 2013

  OMG! Geðveikar neglur!!

 2. Begga Kummer

  7. November 2013

  Þórey er algjör snillingur. Gerir lang bestu neglurnar. Eska að geta verið með neglurnar í 6 vikur samfleytt án þess að þær detti af !

 3. Ragga

  8. November 2013

  Svo lang lang bestu neglurnar!