fbpx

Nýju neglurnar

Neglur

Ég fór í hina reglulegu, þriggja vikna lagfæringu hjá naglapíunni minni og gúrúinum Þórey hjá MakeOver snyrtistofunni í síðustu viku. Ég er alltaf að biðja hana greyið um að gera eitthvað sem er ómögulega hægt að gera eða er svo óákveðin að ég enda með að gera ekki neitt nema að laga “rótina”. En í þetta skiptið langaði mig í eitthvað skemmtilegt! Mig langar í ombre, marmaraáferð og alls konar skemmtilegt en ákvað að vera svolítið samkvæm sjálfri mér í þetta skiptið og gera geómetrískar línur í neglurnar.

Greyið Þórey sat og teiknaði svörtu línurnar nákvæmlega eins og ég sagði henni að gera það….jii minn hvað ég hlýt að vera skemmtilegur kúnni ha ha =)

En sjáiði hvað þetta er fííííínt! <3

Þórey klikkar aldrei =)

neglurge neglurge2

Er ombre hár búið?

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  29. April 2014

  Mjööööög næs! Bara ef ég kynni að vera með svona langar neglur þá væri ég pæja með þér:)

 2. ágústa

  29. April 2014

  Gjeggjað!

 3. Steinunn Edda

  29. April 2014

  Þórey snilli!

 4. Þórey Makeover

  30. April 2014

  Það er alltaf gaman að reyna að standast kröfurnar þínar haha;)
  Ég bíð spennt eftir næsta verkefni;)

  Og takk fyrir umfjöllunina:)