fbpx

Hvernig neglur langar mig í?

Neglur

Ég rakst á þessa skemmtilegu mynd á pinterest í dag þegar ég var að leita mér að hugmyndum fyrir reglulegu naglaheimsókn mína á Make Over snyrtistofuna.

Það er svo gott að hafa lögun naglanna saman hlið við hlið og ákveða þannig hvaða lögun manni finnst fallegust.

Ég er rosalega hrifin af  almond löguninni og elska hvað hún er kvenleg og hvað mér finnst ég vera fáguð með þær (haha).  En í dag kom ég heim með svartar og dumbrauðar mountain peak neglur og er að rifna úr ánægju.

Ósýnilega borðið

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Ragga

  29. August 2013

  Er einhver sérstök dama sem þú mælir með á þessari stofu frekar en önnur ?

  • Theodóra Mjöll

   29. August 2013

   Já hún Þórey gerir neglurnar mínar þar. Hún er frábær!!