fbpx

Mánudagshár

Hár

Það þarf ekki að vera flókið að vera með fallegt hár.  Oft þarf ekki nema rétt að krulla einn eða tvo lokka við andlitið eða að henda hárinu lauslega í tagl til að fá þetta eftirsóknarverða og náttúrulega lúkk. Það sem gerir útslagið er skiptingin í hárinu,  passa að hnakkinn sé ekki flatur og að endarnir séu ekki of úfnir.

Hér eru nokkrar góðar mánudagshugmyndir sem henta samt sem áður öllum dögum vikunnar =)

Hús&Híbýli; Heima

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Helga

  13. January 2015

  Æði, áttu einhver ráð við flötum hnakka??

  • Theodóra Mjöll

   13. January 2015

   Játs ég á nóg af ráðum! Kem með póst á næstu dögum með góðum ráðum gegn flötum hnakka =)

 2. Helga

  14. January 2015

  Frábært :)