fbpx

Jól í krukku; 20 hugmyndir

Jóla

Ég er algjör sökker fyrir jólunum. Elska hlýlegheitin, kósýheitin, kertailminn, sykurinn, könglana, piparkökurnar…….gæti haldið áfram í heila BA ritgerð.

Mér finnst undirbúningur jólanna skemmtilegri en jólahátíðin sjálf, þ.e aðfangadagur og dagarnir á eftir það. Að föndra, skreyta og hnoðast heima hjá sér….já, það eru jólin!

Hér eru 20 skemmtilegar hugmyndir að jólaskreytingum með glerkrukkum og glerflöskum. Þær eru allar mjög einfaldar og á ég eftir að nýta mér nokkrar af þessum fallegu hugmyndum fyrir mitt heimili.

Ég veit ekki með ykkur, en ég held að ég sé að detta í smá jólastuð =)

Hárgreiðslunámskeið fyrir pabba, afa, mömmur og ömmur

Skrifa Innlegg