fbpx

Jólamarkaður sem enginn má missa af!

Jóla

Nokkrar vel valdar íslenskar netverslanir blása til jólamarkaðar í Mörkinni dagana 30. nóvember til 2. desember (Sunnudag – þriðjudag). Þar gefst tækifæri á að virða fyrir sér og versla vörur frá fimm skemmtilegum og ólíkum netverslunum.

Þær eru: Nola.isSnúranKRÚNKEsja Dekor og Petit.is. Þar að auki verða Te&Kaffi og Hafliði frá Mosfellsbakaríi ásamt Miriam Candles með kynningu og sölu á sínum vörum. Mikið úrval af fallegum og öðruvísi vörum á góðu verði!

Einnig verður happdrætti á staðnum þar sem þú gætir átt von á að vinna gjafapakka að andvirði 10.000 kr frá hverri netverslun.

Um að gera að klára jólagjafirnar á einu bretti og styrkja duglega einyrkja í leiðinni!

jolo

Hárið á Nicole

Skrifa Innlegg