fbpx

HOLLUSTA

Skálin mín

Ég gæti borðað Skálina frá Gló daglega. Svo góð er hún. Það sem setur punktinn yfir þetta allt saman er […]

Morgunmatur: Ebbugrautur

Ég sit hér í þessum skrifuðum orðum inni í eldhúsi og hlusta á Í bítið með Ebbugrautinn fyrir framan mig […]

Ómissandi yfir hátíðarnar

Jú góðan daginn, bólgudrottningin hérna megin. Því miður, en svona hef ég verið allt mitt líf. Ég má varla borða […]

Hráfæðisgrautur

Hráfæðisgrautur (óeldaður) er í uppáhaldi hjá mér. Ef ég borða of mikið af hafragraut þá fæ ég klígjur og kýs […]

Ómótstæðilegar banana- og próteinpönnukökur

Þessar ljúffengu banana- og próteinpönnukökur gerði ég rétt í þessu… ég er á leið á æfingu og áttaði mig á […]

Flatkaka með hummus og radísuspírum

Í fyrra fór ég á Lífræna daginn sem haldinn var í Ráðhúsinu. Ég fékk að smakka svo ótalmargt gott á […]

Heilsan í myndum

Nokkrar myndir frá mínum síðustu dögum! Ég geri lítið annað en að læra og hreyfa mig, svo myndaval er fremur […]

Á hraðferð: Spínat ommeletta

Þetta blogg er skrifað á jafn mikilli hraðferð og undirbúningur þessarar ommelettu. Undanfarna daga/vikur hef ég varla náð að hugsa […]

Millimál: Góð blanda

Ég var að enda við að kyngja öðru maískexinu með öllu þessu gúmmelaði á… hitt fór ofan í kærasta minn […]

Nesti dagsins

Vaknaði eldsnemma og fór í líkamsrækt um 8 leytið í morgun. Mikið var það gott og planið er að fara […]