fbpx

Millimál: Góð blanda

HOLLUSTA

Ég var að enda við að kyngja öðru maískexinu með öllu þessu gúmmelaði á… hitt fór ofan í kærasta minn og honum þótti þetta líka hrikalega gott!

-Prótein
-Góð kolvetni
-Ávöxtur
-Grænmeti

IMG_4787 IMG_4790 IMG_4792 IMG_4799 IMG_4806

Ég hef aldrei prófað að setja epli ofan á maískex en það kom verulega á óvart, ég mun klárlega fá mér þetta oftar!

-maískex
-eplasneiðar
-hummus
-kotasæla
-gulrótarsneiðar

Hrikalega einfalt :-) Mig vantar ennþá Herbamare jurtasaltið, það hefði verið tilvalið að strá því yfir!

karenlind

Andoxunarefni

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Íris

    13. March 2014

    Hvaða hummus mæliru með að kaupa? Eða býrð þú til sjálf?

  2. Karen Lind

    13. March 2014

    Ég kaupi Bónus hummusinn – hann er í mjög miklu uppáhaldi hjá mér! :-)

  3. Kamilla

    13. March 2014

    Það er líka yummy að fá sér maískex með hnetusmjöri, kotasælu og smá sykurlausri sultu :) Sultan nær svo vel að þagga niður í sykurþörfinni :)

  4. Anna Kristín

    13. March 2014

    Þetta er uppáhalds millimálið mitt. Ég reyndar hef bara sett epli og kotasælu á maískexið en verð núna að prufa að bæta hummus við ! Hljómar svo veeel.

  5. Heiða Birna

    16. March 2014

    Furðulegasta combó ever!! Verð að smakka þetta…