fbpx

BAST WARM-UP PARTÝ + FATAMARKAÐUR

12746164_10207646919584769_608029950_n

Bast Magazine heldur Warm-Up partý fyrir lokakvöldið á Sónar Reykjavík og fatamarkað á Loft Hostel núna í dag, laugardaginn 20. febrúar frá kl 14-18

Anika Baldurs, Ágústa Sveins, Elísabet Karls, Hallfríður Þóra, Hanna Soffía, Hulda Halldóra, Kristín Mjöll, Rakel Mjöll og Sunna Margrét eru allar annálaðar fataáhugakonur og ætla að hreinsa út úr fataskápunum. Vintage- og merkjavörur, notað og nýtt, fylgihlutir, skór og skart verður á boðstólunm.

Komdu í seiðandi Grand Margarítur (á meðan birgðir endast) og finndu þér draumadressið fyrir kvöldið.

Bervit (aka Hr. Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay) þeytir skífum.

 x Team Bast x + Anika Baldurs // Ágústa Sveins // Elísabet Karls // Hallfríður Þóra // Hanna Soffía // Hulda Halldóra // Kristín Mjöll // Rakel Mjöll // Sunna Margrét

Mæli með að kíkja – veit fyrir víst að það verður fullt af fallegum flíkum í boði!

//Irena

INSTA LATELY –

11349269_1711565162421778_56616597_nBolur: Spúútnik 

12407549_464199167106040_1480565080_nÉg og Karin vorum að taka stórt skref fyrir nokkrum dögum og flytja út – búum núna tvær saman í 101.

12407589_821027644669184_629702049_nCELFIE

12519133_1204232192950116_975556303_nBUCKLE UP

12424832_1091583820873738_1252109993_nBolur: Carhartt WIP

12501756_1704319173116956_1448837929_n9:30

12530711_630708917066932_766926761_n

12531103_1569727960012884_1977393334_n

12725128_1553091008335841_1563382104_nEyrnalokkar: Meba/SIX // Peysa: Wood Wood/Húrra Reykjavík

12751199_590640597756763_586327918_nCELFIE

Heyo!

Þetta eru síðustu myndir sem ég hef birt á instagraminu mínu – @irenasveins ef þið viljið followa.

xx

//Irena

FATAMARKAÐUR 6. FEB

ATBURÐIRFATNAÐUR

 


Ég, Karin og Vaka vinkona okkar verðum með fatamarkað á morgun – Laugardaginn 6. febrúar! Hann verður á Hverfisgötu 50 (kjallarinn fyrir neðan Húrra Reykjavík)! Við erum búnar að fara vel í gegnum fataskápana okkar og verðum með fullt af mega nice dóti til sölu. Föt, skór og aukahlutir! Það verður bara hægt að greiða með peningum og nýja appinu KASS – en það er einfalt millifærslu app sem hægt er að nota óháð banka. HÉR eru fleiri upplýsingar ef þið hafið einhverjar spurningar.

Myndirnar hér að ofan eru smá sneak peek af því sem verður til sölu.

Hlökkum til að sjá ykkur <3

//Irena

NICCE SETT

FATNAÐURNÝTT

12494685_10205761291613686_7620103542634850427_n (1)12508806_10205761303093973_1397085230371986611_n 12401031_10205761310894168_8004631840340251172_nÉg fékk þetta fallega NICCE nærfatasett í jólagjöf og er yfir mig hrifin. Settið er einstaklega þægilegt og fínt og ég væri helst til í að eiga það í öllum litum. Það fæst í Einveru á Laugavegi og eru aðeins örfá eftir – það er líka hægt að kaupa bara toppinn eða bara buxurnar! Þið getið skoðað Nicce HÉR og Einveru facebookið er HÉR.
Mæli með!
Ef þið viljið síðan fylgja mér á instragram þá getiði ýtt hér.
xx
//Karin

FOR WOMEN BY WOMEN

LJÓSMYNDIR

& Other Stories gáfu nýlega út þetta lookbook fyrir línu sem ber nafnið “For women, by women”. Mér finnst merkið  hafa verið með góða stefnu hvað markaðsetningu varðar – myndir, lúkk og atmo alltaf mega flott.

Þetta lookbook heillaði mig þegar ég sá það í morgun, mér finnst þessar stelpur svo miklir töffarar. Fýla hvernig persónueinkenni þeirra fá að njóta sín – tattooin, líkamshárin, örin og allt það. Markmiðið með myndunum er að fá fjölbreyttari sýn á það sem við teljum fegurð.

Lookbookið er myndað af Hedvig Jenning.

//Irena

INSTA LATELY

LJÓSMYNDIR

12336058_10153818259411204_1624351025_nJakki: Spúútnik // Peysa: Nike // Buxur: Topshop // Skór: Nike Air Max ´95 – Naked 

12346605_10153818259386204_1649264061_n

12346821_10153818259681204_1759375510_nGallabuxur: Levis 501 – Spúútnik // Bolur: Spúútnik

12348308_10153818259306204_1995735259_nMood – tvær nettar

12351084_10153818259431204_261625776_nJakki: Spúútnik // Peysa: Nike // Buxur: Topshop // Skór: Nike Air Max ´95 – Naked

12355304_10153818259351204_322055036_n

Mood – chilli girl

12355321_10153818259576204_2114470712_nÉg x 2

12358339_10153818259746204_1671186846_nÍ einni af mínum uppáhalds búðum – Húrra Reykjavík.

12366726_10153818259276204_1267384239_nÉg x 2

Nokkrar myndir af Instagram frá síðustu vikum. Þessar myndir eiga það flestar sameiginlegt að innhalda einhverskonar denim. Veit ekki alveg hvað það er – en það er eitthvað þannig mood í gangi hjá mér þessa dagana!

@irenasveins ef ykkur langar að fylgjast með!

xx

//Irena

 

2x outfit

FATNAÐURLJÓSMYNDIRNÝTTSKÓR

2x outfit í tilefni þess að ég og Irena vorum í uppáhalds borginni okkar – Köben, núna um helgina. Tvær af bestu vinkonum okkar búa þar og við reyndum að nýta tímann í eitthvað annað en bara að versla en við komumst samt ekki framhjá því að kíkja í uppáhalds búðirnar okkar – Weekday, Streetmachine, Naked og Episode.

17019_10205397331754917_4963359003471149295_n
12081212_963815173660421_258112529_n
12063555_10205397331834919_8688897600269808303_nAdidas jakki- Episode/Skór- Nike Air max 95|Size/Taupoki- Spúútnik

12042615_10205397389756367_7060659012065219756_n
12122859_10205397389876370_8959697392570903794_n
12074964_10205397389676365_4702042390651449066_nJakki- Weekday/ Rúllukragabolur-Spúútnik/ Hvítur langermabolur-Stussy|Streetmachine/
Buxur- Weekday/ Skór- Nike Air Huarache Run.

Planið okkar er að fara aftur sem fyrst, þar sem ég sakna þess strax að vera þar. Mæli með því að fara til Köben ef þið viljið versla og hafa það rosa gott.
xx
//Karin