UPPTEKIN

HÚRRA REYKJAVÍK

Upptekin er nýr myndaþáttur eftir Svanhildi Grétu, fyrir Húrra Reykjavík. Í myndaþættinum er einblínt á þau vörumerki sem eru meira “high street” en “streetwear” innan veggja verslunarinnar. Þau merki eru Libertine-Libertine, Mads Nørgaard, Maria Black, Wood Wood, Filling Pieces, Han Kjøbenhavn, Norse Projects og Common Projects.

„Í myndaþættinum er innblástur dreginn frá skandinavískri fagurfræði. Minimalisma, einföldum formum og stílhreinu umhverfi er blandað við sterka liti, ríkuleg munstur og dýr efni. Hér er klæðaburður málaður upp sem eins konar stöðutákn með aðstoð valdeflandi umhverfis og andrúmslofts sem fyrirsæturnar þrjár skila óaðfinnanlega frá sér.”

Ljósmyndir: Svanhildur Gréta/Studio Holt fyrir Húrra Reykjavík
Stílisering: Irena Sveinsdóttir & Ída Pálsdóttir
Förðun: Sara Linneth
Fyrirsætur: Guðrún Kara, Hanna Soffía og Sólveig Baldursdóttir

 

 

TRYLLTUR myndaþáttur enda miklir snillingar sem komu að honum. Ég er líka extra hrifin þar sem þessi merki eru akkúrat þau sem ég hef klæðst hvað mest á því ári sem hefur liðið síðan dömuverslunin var opnuð.

Andrea Röfn

Fylgið mér á Instagram og Snapchat: @andrearofn

INSTA LATELY –

11349269_1711565162421778_56616597_nBolur: Spúútnik 

12407549_464199167106040_1480565080_nÉg og Karin vorum að taka stórt skref fyrir nokkrum dögum og flytja út – búum núna tvær saman í 101.

12407589_821027644669184_629702049_nCELFIE

12519133_1204232192950116_975556303_nBUCKLE UP

12424832_1091583820873738_1252109993_nBolur: Carhartt WIP

12501756_1704319173116956_1448837929_n9:30

12530711_630708917066932_766926761_n

12531103_1569727960012884_1977393334_n

12725128_1553091008335841_1563382104_nEyrnalokkar: Meba/SIX // Peysa: Wood Wood/Húrra Reykjavík

12751199_590640597756763_586327918_nCELFIE

Heyo!

Þetta eru síðustu myndir sem ég hef birt á instagraminu mínu – @irenasveins ef þið viljið followa.

xx

//Irena

Á ÓSKALISTANUM

ÓSKALISTINN

English below

Eftir að hafa verið í Rotterdam í nokkra mánuði með sirka 1/4 af fataskápnum var fyndið að koma heim og sjá föt sem ég skildi eftir. Það eru örfáar flíkur sem ég saknaði meðan ég var úti, en restina er ég tilbúin til að losa mig við. Með því að losa sig við hluti fer mann ósjálfrátt að langa í nýja, og ætli það sé ekki í eðli margra. Ég er þó dugleg að skoða og pæla áður en ég tek upp kortið og panta mér nýja hluti, svo ég sé alveg viss um að mig langi alveg svakalega í það sem ég kaupi.

Þessir hlutir eru á óskalistanum mínum núna.

ol2

1. WOOD WOOD Tabby Jacket

2. SOULLAND beanie

3. Y-3 Qasa Elle Lace

4. CARHARTT X’ Riot Pant II

5. HAY Mirror Mirror

After living in Rotterdam for a while with only about 1/4 of my clothes, it was quite funny to come home to all the clothes I left behind. There are only a few garments I really missed while I was abroad, the rest I’m ready to let go. By giving or selling old clothes, I automatically start wanting something new. I guess I’m not the only one who get’s that feeling.  I usually spend some time looking at clothes and considering if they would suit me and my style, before actually buying them.

These items are on my current wish list.

xx

Andrea Röfn

Fylgist með mér á instagram: @andrearofn

Follow me on instagram: @andrearofn

NEW IN – WOOD WOOD

NEW INROTTERDAMSHOP

(ENGLISH BELOW)

Þessi bjúddara derhúfa kom með sendingu frá Íslandi fyrir stuttu og ég hef varla tekið hana af höfðinu síðan. Mamma mín besta valdi hana og keypti fyrir mig í Köben – segið svo að mömmur séu ekki með tískuna á hreinu :-)

Derhúfan er frá danska merkinu Wood Wood, einu af mínum uppáhalds merkjum.

Processed with VSCOcam with f2 preset

IMG_7656

Fæst hér

This supercool cap came with the mail from Iceland a short while ago and has been on my head ever since. My mom chose it and bought it for me in Copenhagen – now don’t say moms don’t follow fashion :-)

The cap is from the Danish brand Wood Wood, one of my favorite brands.

Available here

xx

Andrea Röfn

 

OUTFIT – SÓNAR REYKJAVÍK

OUTFITTÓNLIST

Ég og Aron bróðir minn fórum saman á Sónar á föstudeginum. Við vorum mætt snemma og sáum Young Karin, Mugison, PrinsPóló, SOPHIE, B-Ruff og að lokum stukkum við á milli SBTRKT og Paul Kalkbrenner.

Aron var settur í að taka myndir og fær hér verðskuldað photo credit (svo hann haldi áfram að nenna að taka myndir af systur sinni :-) )

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Bolur: JÖR by Guðmundur Jörundsson
Jakki: second hand
Derhúfa: Wood Wood úr GK Reykjavík
Skór: Monki

Nokkrar myndir frá hátíðinni:

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Mugison

Processed with VSCOcam with f2 preset

SOPHIE

Processed with VSCOcam with f2 preset

Aron og vinir

IMG_0609PRINSPÓLÓ

Processed with VSCOcam with f2 presetKarin okkar að gefa öllum gæsahúð með söngnum sínum með Young Karin

Processed with VSCOcam with f2 presetB-Ruff

Processed with VSCOcam with f2 preset

xx

Andrea Röfn

LOVE GK

EDITORIALLANGARSHOP

 Úllalaaa … Nýr tískuþáttur ljósmyndarans Írisar Daggar Einarsdóttur fyrir verslunina GK er hættulega girnilegur.

1902993_10152250399990734_1400933134_n 1795680_10152250399905734_1868872619_n 1964791_10152250399750734_816188299_n 1795662_10152250399800734_1778157156_n 1655858_10152250400000734_400396614_n 1975019_10152250399610734_774352958_n 1948141_10152250399575734_277233812_n 1925119_10152250399530734_1028501149_n 1506700_10152250399425734_200401637_n 1618693_10152250399385734_747846428_n 1901269_10152250399150734_153617029_n 1798421_10152250399375734_539688091_n 1622829_10152250399175734_1483621118_n 1902959_10152250399160734_1183179054_n 1959760_10152250432215734_862807759_n

Flott stílisering og gordjöss módel, Eva Katrín Baldursdóttir.

Ég er komin með sparibauk fyrir Stellu McCartney peysunni og WoodWood  fiskihattinum.
Og nei .. þetta er ekki keypt auglýsing fyrir verslunina ;)

Very næs! Meira svona ..

xx,-EG-.

Doppóttar neglur hjá Wood Wood DIY

FashionFW2014neglurSýnikennsla

Merkið Essie sá um að gera neglurnar fyrir sýningu Wood Wood á tískuvikunni í Kaupmannahöfn flottar.

Line Ahnstrom er förðunar- og naglafræðingur sá um að hanna útlitið á nöglunum sem var ótrúlega skemmtilegt og líflegt. Hún sýndi mér hvernig neglurnar væru gerðar en aulinn ég gleymdi að taka myndir skref fyrir skref en ég stal í staðinn þessari skemmtilegu mynd sem hún póstaði á Instagram síðuna sína í kjölfar sýningarinnar ;)

Screen Shot 2014-02-01 at 10.17.29 AM

Fyrst er að sjálfsögðu sett base coat á neglurnar svo eru það tvær umferðir af lakkinu St. Tropez og þegar það er þornað er tjull sett utan um nöglina og litnum blanc doppað yfir efri hluta naglanna með förðunarsvampi. Til þess að doppurnar séu ekki of áberandi þá þarf að passa uppá að það sé ekki of mikið af lit í svampinum. Svo er sett ein umferð af top coat yfir neglurnar.

Screen Shot 2014-02-01 at 10.26.03 AM

Line sagði mér líka að það væri hægt að nota þessa aðferð til þess að gera snake print á neglurnar en þá væri notaðar tvær stærðir af tjulli og aðeins dekkri lit doppað yfir grunnlitinn.

Þetta þarf á klárlega að prófa þegar ég kem heim ;)

EH

Wood Wood á CPFW – skuplur og sokkabuxur

FashionFW2014

FW2014 sýningin fór fram í gærkvöldi í klifursal – sjúklega skemmtileg og hrá staðsetning sem passaði flíkunum sem voru sýndar mjög vel.

Fyrst verð ég að taka fram það sem ég hræddist mest við það sem kom niður eftir salnum – skuplur á höfði kvenkyns fyrirsætna…. í alvöru er það eitthvað sem er að koma aftur? Ég hræðist þetta mikið kannski því ég man svo vel eftir því hvað ég var einstaklega hallærisleg 1o-12 ára alltaf með skuplu sem var gerð úr klúti sem við vinkonurnar fengum á einhverjum öskudeginum í Hans Petersen. Æjj ég veit ekki með það alveg. En svo var ég rosalega ánægð að sjá þó nokkrar sokkabuxur í sýningunni líka, allar voru þær grófar og þykkar í fallegum haustlitum. Sjálf elska ég sokkabuxur og klæðist þeim mun meira en t.d. leggings. Það sem mér hefur fundist svo erfitt við margar sýningar er hvað það er meiri áhersla á leggings heldur en sokkabuxur en þarna komu hönnuðir Wood Wood mér skemmtileg á óvar.

Annar var klæðnaðurinn mjög flottur, fallegir haustlitir, þæginleg snið og inná milli komu svona flíkur sem báru af.

Hér sjáið þið myndirnar sem ég tók – eflaust getið þið fundið einhvers staðar betri myndir ;)

woodwood woodwood2 woodwood3 woodwood4 woodwood5 woodwood6 woodwood7 woodwood8 woodwood9 woodwood10 woodwood11 woodwood12 woodwood13 woodwood14 woodwood15 woodwood16 woodwood17 woodwood18 woodwood19 woodwood20

Í dag er svo langur dagur en það eru sýningar hjá Designers Remix, Wackerhaus, By Malene Birger og svo loks Stine Goya. Ef þið hafið áhuga á að fylgjast með þessum sýningum endilega addið mér á Instagram – ég er að reyna að vera dugleg að pósta inn þar;) @ernahrund

Nú er best að fara að klára að taka sig til!

EH

WOOD WOOD

Inspiration of the dayMy workTREND ALERT

SONY DSCSONY DSCPicMonkey CollageW

 Á fimmtudaginn tók ég þátt í tískusýningu fyrir F L 4 ..En þið munið kanski eftir því þegar ég bloggaði um þessa fínu verslun HÉR. Þetta var allt saman á yfirveguðu nótunum og þó að ég geti seint talist catwalk fyrirsæta(lol) þá skemmti ég mér konunglega. Var ofboðslega skotin í þessu Wood Wood matchy lúkki og væri mjög til í að pakka því niður í tösku með mér en ég er á leiðinni til Kaupmannahafnar í þessum skrifuðu.

Góða góða helgi, fleiri myndir frá tískusýningunni á leiðinni!

..

Last thursday I strutted down the ”catwalk” at a Trendnight event for F L 4 but you might remember my blog post about this beautiful store HERE. Super relaxed&fun and even though I am hardly a runway model(lol) I had a great time strutting like there’s no tomorrow! I had a huge crush on this Wood Wood matchy outfit, the skirt fit me like a glove. Wouldn’t mind packing it into my suitcase for the weekend as I’m on my way to Copenhagen as we speak.

More pics of the fashion show after the weekend, meanwhile -have a FAB one!

PATTRA

BEACHY

My closet

Um daginn á Strandbaren Aarhus..

Der-Wood Wood / Sólgleraugu-London Markaður / Bikinitoppur-& Other Stories / Stuttbuxur-Dr.Denim / Kögursloppur-H&M 

Um þessar mundir er ég að hafa það náðugt með fjölskyldunni minni í Þýskalandi, kærkomið. Við heimsóttum bærinn Vianden í Lúxemborg í dag -myndir á leiðinni!

Ég vona innilega að þið hafið átt snilldar verslunarmannahelgi og skemmt ykkur vel&vandlega

..

Cap-Wood Wood / Sunnies-London FleaMarket / Bikini top-& Other Stories / Shorts-Dr.Denim / Fringes rope – H&M

Yesterday morning I flew over to Germany to spend some much needed quality time with my family. Visited Vianden town in Luxembourg today, lovely -pictures coming up!

PATTRA