fbpx

OUTFIT – SÓNAR REYKJAVÍK

OUTFITTÓNLIST

Ég og Aron bróðir minn fórum saman á Sónar á föstudeginum. Við vorum mætt snemma og sáum Young Karin, Mugison, PrinsPóló, SOPHIE, B-Ruff og að lokum stukkum við á milli SBTRKT og Paul Kalkbrenner.

Aron var settur í að taka myndir og fær hér verðskuldað photo credit (svo hann haldi áfram að nenna að taka myndir af systur sinni :-) )

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Bolur: JÖR by Guðmundur Jörundsson
Jakki: second hand
Derhúfa: Wood Wood úr GK Reykjavík
Skór: Monki

Nokkrar myndir frá hátíðinni:

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Mugison

Processed with VSCOcam with f2 preset

SOPHIE

Processed with VSCOcam with f2 preset

Aron og vinir

IMG_0609PRINSPÓLÓ

Processed with VSCOcam with f2 presetKarin okkar að gefa öllum gæsahúð með söngnum sínum með Young Karin

Processed with VSCOcam with f2 presetB-Ruff

Processed with VSCOcam with f2 preset

xx

Andrea Röfn

MONO LAUGAVEGI

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    25. February 2015

    Flooottust mín kæra xxx

  2. Stefán Örn

    25. February 2015

    Flottar myndir og takk fyrir síðast á Sonar Reykjavík! Algjört stuð :)