MINIMALÍSK JÓL:

INTERIOR

Ég er mjög hrifin af stílhreinum & minimalískum skreytingum. Að skreyta með hvítum, silfur, grænum & svörtum litum um jólin er ég virkilega hrifin af. Mér finnst þeir litir einstaklega fallegir & þá sérstaklega á jólatrénu.

Mér persónulega finnst fallegra að hafa einfaldar & stílhreinar skreytingar í stað þess að blanda fullt af litum saman & fleira.

Hér eru myndir af fallegum stílhreinum jólum sem ég fann á Pinterest.

x
0e6be0f1729ad3d5ace25d8c9917fdf5 59cf58a5ad64fcd5fc2e930245b0b328 172c77569a7b9848afaec89a7fddcb3a 839fb723eca5c30e435878c86e87cc18 993977a32b29c44626ce1c723527b780 a09288e303d4b7f77c5b71df04f78b68 c9c62baf893b8c3a70dceeb4ee98518aEndilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

DAGATÖL FYRIR HEIMILIÐ:

INNBLÁSTURINTERIORINTERIORWANT

ja2Upp á síðkastið hef ég verið rosalega hrifin af dagatölum. Mér finnst mjög þæginlegt að skipuleggja dagana mína. Ég er með dagatal í símanum sem ég nota alltaf, en mér langar hinsvegar að fá mér eitt fallegt dagatal sem skraut í herbergið. Ég var að pæla að kaupa mér eitthvað fallegt dagatal & setja það síðan inn í ramma & hafa það sem skraut.

Hér eru nokkrar hugmyndir sem ég fann á Pinterest sem ég er mjög hrifin af.

Hægt er að kaupa falleg dagatöl í Snúrunni & inn á mamaisonblanche.cz & snugonline.bigcartel.com.

Góða helgi. 

x

1db7eb13b500054d1fba69848b57cf37 4a5444b0b740054671441c1077bc8400 370283694d7c089652c7babc2c4f00acja899b3c4bd136c979515fe8f658e714dc

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

sigridurr3

Á ÓSKALISTANUM: HAY

HEIMAINTERIORÓSKALISTINN

Síðustu vikur hafa farið í tiltekt og að fara í gegnum skápana heima. Ég er reyndar varla hálfnuð og er mjög dugleg að draga þetta á langinn. Í tiltektinni hef ég verið að hugsa hverju mig langar að breyta í herberginu. Efst á listanum er nýtt borð fyrir framan sófann en sófaborðið sem keypt var „bráðabirgða” hefur nú staðið í nokkur ár. Mig langar mikið í HAY Tray Table, það myndi passa fullkomlega við stemninguna í herberginu. Ég hef ekki ennþá gert upp hug minn með hvorn litinn mig langar í og hvort fyrir valinu yrðu jafnvel tvö borð í sitthvorri stærðinni.

HAY1

HAY2

HAY6

HAY9

HAY10

HAY7

HAY11

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

HAY13

HAY14

HAY8

HAY12

Ég átti smá spjall við Svönu um borðin um daginn. Við veltum því fyrir okkur hvort það væri mögulega óhentugt að geta ekki hvílt lappirnar uppi á borðinu þar sem á því eru þessir kantar. Það væri því kannski sniðugt að kaupa eitt borð og hafa við hliðina pullu eða bekk. Ég læt vonandi af því verða að kaupa mér Tray Table í sumar eða haust en borðin fást í Epal. Núna er ég að spara fyrir ferðalagi – hlakka til að segja ykkur frá því fljótlega.

xx

Andrea Röfn