INTERIOR

HOME DETAILS

Ég er búin að vera allt of lengi að koma þessaru færslu hérna inn. Þetta er í fyrsta skipti sem ég er smá, ogguponsu, pínulítið stressuð að ýta á publish. Ég hef aldrei sett inn færslu sem inniheldur myndir af heimilinu mínu! En ég setti könnun í Instagram stories um […]

INNBLÁSTUR: WORKINGSPACE

Vinnan heima þarf að vera þægileg & mikilvægt er að hafa sitt eigið rými. Einnig er mikilvægt að hafa það bæði skipulagt & hreint. Enda auðveldar það töluvert vinnuna. Hér eru nokkrar hugmyndir af vinnusvæði sem ég fann á Pinterest. x  Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

MINIMALÍSK JÓL:

Ég er mjög hrifin af stílhreinum & minimalískum skreytingum. Að skreyta með hvítum, silfur, grænum & svörtum litum um jólin er ég virkilega hrifin af. Mér finnst þeir litir einstaklega fallegir & þá sérstaklega á jólatrénu. Mér persónulega finnst fallegra að hafa einfaldar & stílhreinar skreytingar í stað þess að blanda fullt af […]

DAGATÖL FYRIR HEIMILIÐ:

Upp á síðkastið hef ég verið rosalega hrifin af dagatölum. Mér finnst mjög þæginlegt að skipuleggja dagana mína. Ég er með dagatal í símanum sem ég nota alltaf, en mér langar hinsvegar að fá mér eitt fallegt dagatal sem skraut í herbergið. Ég var að pæla að kaupa mér eitthvað […]

Insta life

My Insta life lately – @lahle Love L.

The flower hunt

I truly love fresh flowers For me fresh flowers are as important as clean windows, but in Iceland both of them can be quite tricky ;) Yesterday I found this African flower called Protea and it fits perfectly in a glass vase. L.

Á ÓSKALISTANUM: HAY

Síðustu vikur hafa farið í tiltekt og að fara í gegnum skápana heima. Ég er reyndar varla hálfnuð og er mjög dugleg að draga þetta á langinn. Í tiltektinni hef ég verið að hugsa hverju mig langar að breyta í herberginu. Efst á listanum er nýtt borð fyrir framan sófann en […]