fbpx

VIÐTAL VIÐ LA BOUTIQUE DESIGN OG AFSLÁTTARKÓÐI

HEIMAINTERIORSAMSTARF
Færslan er unnin í samstarfi við La Boutique Design

Í lok síðasta árs hóf ég samstarf við hina dásamlegu netverslun La Boutique Design. Verslunin færir okkur Íslendinga nær frönskum og evrópskum heimilis- og hönnunarvörum í hæsta gæðaflokki. Það sem einkennir vöruúrval La Boutique Design er vistvæn hönnun frá merkjum sem hafa sjálfbærni að leiðarljósi, eitthvað sem ég hef gríðarlega mikinn áhuga á og finnst að allir ættu að kynna sér.

Í gær fór í loftið viðtal við mig um heimilið, innblástur og fleira. Viðtalið má finna hér – ásamt nokkrum af mínum uppáhalds vörum úr úrvali La Boutique Design. Nú standa einnig yfir grænir dagar, þar sem öll vistvæn hönnun er á 10% afslætti. Okkur langaði hins vegar að gleðja ykkur með 5% aukaafslætti, og getið þið því nálgast þessar dásamlegu vörur á 15% afslætti til 14. febrúar! Notið kóðann LBD5ANDREA 

Hér eru svo enn fleiri dæmi um vörur sem ég elska sem eru á afslætti – endilega skoðið bloggið og þær vörur sem ég held upp á frá La Boutique Design. Þarna er að finna glæsilegt úrval af dásamlega fallegum vörum fyrir heimilið og börnin.

 x

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram @andrearofn

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Skrifa Innlegg