INSTAGRAM LATELY

ANDREA RÖFNINSTAGRAM

Instagram síðustu daga og vikur. Ég er yfirleitt mjög virk þar inni, bæði í að posta, fylgja öðrum og leita innblásturs. Svo er ég mega hrifin af Instagram stories og nota það mun meira en Snapchat þessa dagana. Ég setti einmitt inn ‘poll’ í gær um hvort ég ætti að blogga um heimilið okkar hérna úti. Það fékk mjög jákvæð viðbrögð þannig þið megið búast við bloggi á næstu dögum með myndum frá heimilinu!

Var módel á Becca Cosmetics kynningu sem Birgitta fjallaði einmitt um – er að bíða eftir myndum frá ljósmyndaranum til að blogga nánar um kynninguna og sýna ykkur þetta sturlaða look sem Harpa Kára hannaði og gerði svona meistaralega á mig

Á uppáhalds ströndinni okkar hérna úti, Astir Beach <3

Alltaf með of mikinn farangur

Prófaði Hlemm Mathöll í fyrsta skipti með þessum fallegu vinkonum, yndislegt kvöld og ótrúlega góður matur og vín!

Fékk þennan galla frá Einkaklúbbnum – síðan 1992, alveg eins og ég :-)

Klæddi mig upp í tilefni afmæli drottningarinnar í lífi mínu, mömmu. Við fjölskyldan fórum á Geira Smart í fordrykk, dinner á Kol og enduðum svo á Port 9 í kampavíni og kosyheitum. Ég elska Port 9, hann er á Veghúsastíg sem er lítil gata fyrir neðan Hverfisgötu. Mæli svo sannarlega með að setjast þar niður í vínglas og spjall.

Besta kona í heimi <3 Suit-ið sem ég er í er frá Mads Nørgaard og fæst í Húrra Reykjavík

Kvöldið sem landsliðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi. Það var mikil gleði eins og ég skrifaði um hér.


Ég er komin með ný gleraugu sem ég er svo ánægð með. Gleraugun nota ég ekki á hverjum degi heldur meira random, þegar ég er til dæmis þreytt í augunum eða þarf að sjá langt frá mér eins og á fótboltaleikjum. Ég hef fengið fjölmargar spurningar út í gleraugun og þessi mynd ásamt einni annarri gleraugnamynd eru með mest skoðuðu myndunum á Instagram hjá mér. Þannig ég hugsa að ég setji inn blogg með upplýsingum um gleraugun og myndum á næstunni, ef þið hafið áhuga á slíku bloggi endilega setjið like við þessa færslu!

Endilega fylgið mér á instagram undir @andrearofn <3

Andrea Röfn 

MÍNAR UPPÁHALDS #TRENDNET & #ELNETT MYNDIR

INSTAGRAM

Bráðskemmtilegi leikur okkar á Trendnet í samstarfi við Elnett er í fullum gangi. Sýndu okkur það sem er ómissandi í þinni tösku með mynd á instagram. Flottasta myndin verður valin og verðlaunin eru out of this world. YSL taska að andvirði 130.000 kr. og veglegur L’Oreal gjafapoki.

Ó hvað ég vildi að ég gæti unnið! Mig hefur dreymt um þessa blessuðu tösku í ansi langan tíma enda er hún alveg geggjuð.

Þangað til við tilkynnum aðalvinningshafann ætlum við að gefa nokkra gjafapoka frá L’Oreal. Ég valdi mínar tvær uppáhalds myndir og það eru stúlkur með gott auga sem postuðu þeim:

12599389_452392871638092_790998947_n-620x620

@ingibjorgiris47
12501537_674222232716808_1947951565_n-620x620

 

 

@kristinoskars02

Til hamingju Ingibjörg og Kristín! Endilega sendið mér póst á andrea@trendnet.is til að fá frekari upplýsingar um hvar nálgast skal vinninginn. Allir sem valdir eru fram að aðalvinningi eiga að sjálfsögðu séns á honum líka.

Ég hvet ykkur til að taka þátt og nota myllumerkin #TRENDNET og #ELNETT – ekki skemmir fyrir að hafa Elnett hárlakk með á myndinni. Munið að instagram-ið ykkar verður að vera public til að við sjáum myndirnar!

Saint-Laurent-Monogram_small_velvet_chain_bag_with_tassel

 

 

elnett_840x160-1

 

L’Oreal á Facebook

xx

Andrea Röfn

INSTAGRAM @ANDREAROFN

ANDREA RÖFNINSTAGRAMPERSÓNULEGT

Síðustu vikur hafa verið mjög viðburðaríkar og skemmtilegar. Ég er búin að hafa nóg að gera og keyra mig áfram á metnaði og ákveðni, en sum kvöld hef ég líka fengið það í bakið og þurft að sofa í 10-12 tíma til að ná upp orku á ný. Þar sem ég er alltaf með símann við hönd er ég dugleg að deila momentum á instagram. Hér er brot af því sem ég hef verið að gera síðustu vikur.

7Fór í myndatöku einn dag í síðustu viku með Mark McInnis ljósmyndara frá Portland. Tókum myndir á Skógafossi sem við elskum bæði.

8

Sem fór ekki betur en svo að við urðum næstum því bensínlaus á Skógafossi og þurftum að koma við á bóndabæ til að redda málunum. Enduðum svo inni í kaffi hjá bóndunum sem sögðu okkur skemmtilegar sögur og sýndu okkur myndir af gosinu í Eyjafjallajökli. Ævintýradagur.

1

Sturla Aqua sýning í Húrra Reykjavík

26

Pabbi átti afmæli og ég dýrka þessa mynd af honum

2

Við Óli Þór frændi minn á opnun OR Type x 66°North á Hönnunarmars

17

Fór til Köben í nokkra klukkutíma og náði smá quality time með Köben stelpunum mínum

13

..og flottri mynd af Nyhavn

3

Uppáhalds peysan mín í augnablikinu er Bylur frá 66°North

22

Laugardagsrúntur með mömmu. Billionaire Boys Club, eitt af uppáhalds fatamerkjunum mínum, like-aði þessa mynd. Vissi ekki hvert ég ætlaði, haha :-)

29

Á fundi í Köben. Eyrnalokkurinn sem ég er með er frá Suður Afríku.

12

Eftir sjö mánuði í burtu komst ég loksins upp í bústað. Hef ekki komið síðan um verslunarmannahelgina. Þarna líður mér best.

5

Tilbúin fyrir árshátíð HR. Hauskúpurnar fyrir aftan eru eftir Nonna í DEAD

34

Bomber: Inklaw
Peysa: second hand í Rotterdam

11

Stundum nennir maður ekki að labba inn í skólann ef það er vont veður úti og maður er í hvítum gallajakka. Þá til dæmis hendir maður í mynd með kaffibollanum sínum.
Ég mæli svo mikið með kaffinu á Kaffi Vest. Það er á öðru leveli og þar að auki er hægt að fá haframjólk sem er bæði mjög góð og hentar vel fyrir mjólkuróþols vesalinga eins og mig.

6

Eftir 5 tíma svefn og mikið stuð á árshátíð HR reif ég mig upp til að fara í próf í Mood Make-Up School. Að sjálfsögðu crashaði ég um leið og myndatökunni lauk, en myndin kom mjög vel út. Það kemur lítið á óvart því þessi ofurmaður og góði vinur tók hana. Helgi er svo mikið bestur.

16

18

Á Strikinu með rokkstjörnulæti. Óli Alexander vinur minn og hljómsveitarmeðlimur VÖK bað mig um að „pikka upp einn pedal” þegar ég var í Köben, hahaha.

15

Afmælisbarn. Fékk þennan FILA topp í UO í Köben. Love it.

27

Han Kjobenhavn er uppáhalds sólgleraugnamerkið mitt. Fæst í Húrra Reykjavík.

28

Tríó

24

Sturla Aqua tríó

23

A d i d a s

36

Við Sigrún nýkomnar með gat í eyrað að reyna að sýna ekki hvað okkur var illt…

20

Libertine Libertine verður fáanlegt í Húrra Reykjavík dömu. Eitt fallegasta merki sem ég veit um.

33

Soulsisters

31

Loksins komst ég á bretti í geðveiku færi

4

Árshátíðar ladies

21

Við Jón Davíð í eins jökkum frá Han Kjobenhavn

30

Carhartt fundur í Köben. Er svo spennt að eignast þennan gallasamfesting að þið skiljið það ekki!!

9

Með skvísulæti nýkomnar af Tattoo og Skart

25

Yndislegu mágkonur mínar. Mamma bauð okkur í dinner.

35

Óli – Andrea – Jesper á GEIST í Köben. Ekkert smá góður og töff veitingastaður sem ég mæli hiklaust með.

19

Stundum líður mér svona þegar ég átta mig á því að ég þarf líka að læra..

14

32

Ásdís Björk er mjög mikilvæg vinkona. Alltaf gaman hjá okkur hvort sem það er á Íslandi, Köben eða í Suður Afríku38

37

Úr myndatöku í fyrradag með ljósmyndaranum Chris Kerksieck (@chriskerksieck). Magnaður einstaklingur sem var ótrúlega gaman að rúnta um landið með. Hann er, líkt og ég og Mark, ástfanginn af Skógafossi. Þessa mynd tók Johannes, ljósmyndari frá Þýskalandi sem Chris þekkir í gegnum instagram. Það er svo geggjað hversu margir eru að nýta sér þennan samfélagsmiðil til að byggja upp frama. Þeir hafa báðir gert það og kynnst öðru fólki, til dæmis hvorum öðrum, bara með því að tengjast á instagram.

Endilega fylgist með mér á instagram: @andrearofn

xx

Andrea Röfn

INSTAGRAM VIKUNNAR HJÁ NUDE MAGAZINE

FJÖLMIÐLARINSTAGRAMVIÐBURÐIR

English below

Ég er instagrammari vikunnar hjá NUDE Magazine. Þar svara ég nokkrum tískutengdum spurningum.

Viðtalið má finna HÉR.

Fylgist endilega með mér á instagram: @andrearofn

Bikerjakki-on-point

Screen Shot 2016-03-04 at 09.42.54Sjúkur-leðurjakki Útvítt-er-kúl

I’m featured as instagrammer of the week at NUDE magazine blog, answering some fashion related questions.

You can check it out HERE – hope google translate will help this time!

And feel free to follow me on instagram: @andrearofn

xx

Andrea Röfn

INSTAGRAM @ANDREAROFN

ANDREA RÖFNINSTAGRAMPERSÓNULEGT

Instagram myndir síðustu vikna og mánaða eru þónokkrar. Hérna eru mínar uppáhalds:

57

 

56Var í New York í byrjun vikunnar og nýtti tækifærið til að hitta Dóru Júlíu sem er að læra þar í sumar. Ótrúlega fallegt svæði og gaman að gera eitthvað nýtt í uppáhalds borginni.

55

Vans Sk8-Hi sem ég bloggaði um um daginn eru komnir í Húrra Reykjavík! Ég var ekki lengi að drífa mig þangað og splæsa í par.1

Langþráð deit með Hjördísi Perlu

2

María og Gullfoss

 

3

Fann loksins FILA derhúfu. Er derhúfusjúk og langar alltaf í nýjar.

4

Smá töffarastælar en það má í svona geggjuðum blæjubíl

5

Þegar maður er uppi í bústað virðist allt vera leyfilegt, þar með talið að sitja uppi á borði og mönsa..

6

Bestu vinir í útskrift

7

Aron bróðir minn kláraði stúdentinn með GLÆSIbrag og við fögnuðum vel. Er sjúklega stolt af honum.

8

Loksins komin í Jordans og nú langar mig bara í fleiri pör

9

Guðdómlegur kjóll frá Hildi Yeoman

10

Við Anna Björk að fagna afmælinu hennar í góðu yfirlæti á Kaffi Vest

11

Vorum enga stund að ná þessari fisheye mynd á KEX eitt kvöldið…

12

14

Ég fór í mitt fyrsta útvarpsviðtal á Rás 1 & 2 ásamt Thelmu – töluðum þar um viðskiptahugmynd sem við unnum að í Nýsköpunaráfanga í HR

15

Bróðir í HR

19

Ég fór í mjög skemmtilegt verkefni með sænsku crewi – rúntuðum um landið og tókum upp tónlistarmyndband.

16

Á leið heim um miðja nótt, svo fallegt

17

Glöð í nýrri hettupeysu frá New Black

18  20

Landið okkar er svo fallegt21

Ég og Watchbob. lukkudýr Watchbox. Bróðir minn gaf nýlega út appið WATCHBOX – sem er einskonar snapchat fyrir hópa. Ég mæli með því að þið náið í það í AppStore. Algjör snilld!!

22

Gæðastund með uppáhalds manninum mínum, pabba

23 24

Glöð með nýju Han Kjobenhavn sólgleraugun úr Húrra Reykjavík

25

Íklædd treyju sem Leonel Messi spilaði í í Meistaradeild Evrópu, toppið það!

26

Afmælis Jónas Óli

27

Eyland shoot 29

Við Sigrún kátar eftir prófin

30

Tvöföld systkinamynd

31

Í nýja bomber jakkanum mínum frá Inklaw Clothing

32

RFF by Saga Sig

33

Gróf upp gamlar fermingarmyndir

 35

RFF by Hildur Erla

  36

Ebba og Andrea <3

37

Þarf maður nokkuð alltaf að vera dama?

38

Kvöldrölt með uppáhalds fólkinu mínu

39

Við Kiddi í góðu dulargervi

40

Kósýstund með elsku besta Helganum mínum og fleiri Trendnet snillingum

41

Símalína á RFF

42

Við Kalli hrikalega spennt fyrir sólmyrkvanum

Komið nóg af myndum í bili! En ég er dugleg að uppfæra þannig endilega fylgist með mér á instagram: @andrearofn

xx

Andrea Röfn

@ANDREAROFN Í SÉÐ OG HEYRT

ANDREA RÖFNFJÖLMIÐLARINSTAGRAMPERSÓNULEGT

 

Nokkrar af uppáhalds instagram myndunum mínum prýða instagram síðu Séð og Heyrt þessa vikuna

Níu myndir eru þó einungis brotabrot af þeim sem ég hefði getað valið enda mikið af ferðalögum og skemmtilegum minningum sem ég hef geymt á instagram síðustu ár

Photo-2

IMG_9048„Í NIKITA myndatökum í suður – Frakklandi í vor. Þessi mynd er tekin eldsnemma morguns þegar við Gabby vorum á leiðinni í sundfatamyndatöku”

IMG_8991„Beðið eftir myndatöku í hengirúmi og góðu veðri, gerist ekki mikið betra en það!”

IMG_1127„Í myndatöku fyrir íslenska fatamerkið Helicopter. Ein af mínum uppáhalds, Anna Kristín Óskars, að laga mig”

IMG_5830„Ásamt bræðrum mínum Aroni og Jónasi og Siggu, mágkonu minni, í Orlando síðustu jól. Þarna voru miklir fagnaðarfundir en Jónas og Sigga höfðu verið á löngu ferðalagi um Bandaríkin, sem þau enduðu með okkur”

IMG_0642

„Á Pike Place Fish Market í Seattle þar sem ég átti spjall við þennan yndislega mann sem gaf mér einni að smakka á krabba, mjög ljúffengt” – mig hafði lengi langað á markaðinn en ég horfði á heimildamynd um hann fyrr á árinu
IMG_0417„Í fyrsta skipti á Þjóðhátíð í sumar” – með Katrínu einni af mínum bestu – þvílík skemmtun

IMG_0035

„Við Bellan mín í sólinni í Nijmegen” <3

579067_10151865501865600_2121793410_n

„Í New York á samt Guðlaugi, unnusta mínum, síðasta sumar. Við bjuggum þar þangað til við fluttum svo til Hollands þar sem við búum í dag”

156534_10151865490735600_1130691936_n„Ég fékk þetta glæsilega hjól að gjöf núna síðsumars. Mig hafði lengi langað í nýtt hjól og ég er virkilega ánægð með það og hef hjólað út um allt á því”

Endilega fylgist með mér á instagram – ég er dugleg að setja inn myndir!

instagram : @andrearofn

xx

Andrea Röfn