fbpx

GJAFALEIKUR – HILDUR YEOMAN

INSTAGRAMMEÐGANGANOUTFIT

Undur og stórmerki eru að eiga sér stað hjá mér á instagram. Ég er í fyrsta skipti með gjafaleik! Viðeigandi að sá leikur sé með Hildi Yeoman enda höfum við unnið saman á margan hátt síðustu 10 árin, eins og mörg ykkar hafa eflaust tekið eftir. Vinningshafi leiksins fær að gjöf vinsælu ullarpeysuna frá Hildi Yeoman en hún var að koma í þessum fallega koníaksbrúna lit og er hluti af nýjustu línu Hildar, The Raven, sem innblásin er af Vestfjörðum og galdramenningu. Peysan er úr merino og mohair – sú sama og ég bloggaði um hér og var ómissandi á meðgöngunni minni. Með peysunni fylgir 10.000 kr.- gjafabréf fyrir Vanessu Mooney skarti sem fæst í Yeoman, Skólavörðustíg. Aldeilis veglegur gjafaleikur og ég mæli með því að taka þátt!

Meira á instagram: @andrearofn.

XO..

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram: @andrearofn

UPPÁHALDS HLUTIR OKKAR AÞENU RAFNAR

Skrifa Innlegg