FYRSTU LÚKK: ALEXANDER WANG X H&M

ALEXANDER WANGH&M

Fyrstu myndir af samstarfi Alexander Wang og H&M hafa loksins verið birtar. Áður hafði birst mynd af Rihönnu skarta tveimur flíkum úr línunni en Elísabet skrifaði um það HÉR.

Myndirnar gefa góð fyrirheit um línuna og það lítur út fyrir að hún sé enn sportlegri en flestir bjuggust við.

3

1

2

4

Ég verð að viðurkenna að outfittið hennar Rihönnu heillaði mig lítið. Að vísu fannst mér toppurinn hennar mjög töff en kannski ekki paraður við leggings í stil. Þessar myndir eru hins vegar að gera MIKIÐ fyrir mig! Kláralega eitthvað fyrir sporty/svarthvítar týpur eins og mig sjálfa.

Hvernig líst ykkur á?

xx

Andrea Röfn