fbpx

ÍSLENSKT

MYNDATAKA – HILDUR YEOMAN

Mig langar svo að sýna ykkur myndir úr töku sem við Hildur Yeoman gerðum saman í janúar. Búðin hennar, Yeoman á Laugavegi, […]

HILDUR YEOMAN – SPLASH!

Góðan og gleðilegan fimmtudag. Ég heimsótti Hildi Yeoman og fallegu verslunina hennar Yeoman í síðustu viku. Nýjasta línan hennar SPLASH! er komin […]

TODAY’S FORECAST

Mikið er langt síðan við fengum svona týpískt íslenskt rigningarveður. Þá er heldur betur gott að eiga góða regnkápu. Ég […]

NEW IN – NIKITA

NIKITA Clothing er eitt af mínum uppáhalds merkjum og á sér sérstakan stað í hjartanu mínu. Þegar ég var 18 […]

HELGARLAGIÐ

Helgarlagið mitt eftir hæfileikaríkan vin – myndband eftir hæfileikaríka frænku! KERR WILSON – Distant Ten Góða helgi.. xx Andrea Röfn

FOKK OFBELDI

Þið hafið eflaust mörg tekið eftir herferð UN Women sem ber nafnið Fokk ofbeldi. Erna Hrund fjallaði um herferðina hér […]

NEW IN – HELICOPTER BOMBER

Ný flík í safnið er þessi guðdómlegi silki bomber jakki frá íslenska merkinu Helicopter. Helga Lilja, yndisleg vinkona, hannar undir […]

SNOW BLIND – 66°NORÐUR X MUNDI

Á morgun, fimmtudag, hefst sala á nýrri fatalínu í verslun 66°NORÐUR í Bankastræti 5. Fatalínan ber nafnið Snow Blind og er […]

TÓNLEIKAR MEÐ TILGANG

Annað kvöld fara fram í Hörpu „Tónleikar með tilgang” á vegum Samtakanna ’78, Amnesty International og nemenda í tómstunda- og […]

RFF 2014 MIÐASALA

Fyrir ykkur sem ekki vissuð, þá opnaði miðasalan á Reykjavik Fashion Festival 2014 núna rétt í þessu en hátíðin fer […]