fbpx

HILDUR YEOMAN – SPLASH!

ÍSLENSKTSAMSTARF

Góðan og gleðilegan fimmtudag. Ég heimsótti Hildi Yeoman og fallegu verslunina hennar Yeoman í síðustu viku. Nýjasta línan hennar SPLASH! er komin í sölu og hjálpi mér!! Ég elska hverja einustu flík í þessari línu. Litapallettan er svo innilega falleg og gleðileg, í anda elsku Hildar. Ég mæli með því að þið kíkið til Hildar og finnið ykkur eitthvað fallegt fyrir sumarið eða í pakka til einhvers sem ykkur þykir vænt um. Sjón er sögu ríkari!

Skór: JoDis by Andrea Röfn

Skoðið alla SPLASH! línuna hér.

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram @andrearofn

JODIS BY ANDREA RÖFN - DROP 3: MYNDIR

Skrifa Innlegg