TRIBO – GJAFALEIKUR

GJAFALEIKURTRIBO

Vinkona mín Elsa Harðar gerir ótrúlega falleg hálsmen sem hún hannar undir nafninu Tribo. Öll hálsmenin eru handgerð af Elsu úr portúgölskum bómull og perlum. Þannig er ekkert hálsmen eins og hvert og eitt hálsmen hefur sinn sjarma. Hálsmenin eru bæði fáanleg mjög litrík en einnig í látlausari litasamsetningum og mér finnst henni takast mjög vel til með fallegar litasamsetningar.

t5

t3

t6

t4

t1

t2

Ég fékk mitt eigið hálsmen í gull/hvít/svartri litasamsetningu sem ég er ótrúlega hrifin af…

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Okkur langar að gefa lesendum Trendnets tækifæri á að eignast Tribo hálsmen! Til að eiga möguleika þurfið þið að:

– Fylgja @tribo.neck á instagram
– Setja like við þessa færslu
– Skrifa comment við þessa færslu með fullu nafni. Þið megið líka endilega skrifa afhverju ykkur langar í hálsmenið eða deila því hvert er ykkar uppahalds.

Við drögum svo út einn heppinn lesanda á föstudaginn sem fær Tribo hálsmen að eigin vali. Hálsmenin fást í Level í Mosfellsbæ.

xx

Andrea Röfn