ZARA NECKLACE

OUTFITZARA

Uppáhalds skartgripurinn þessa stundina er fallegt hálsmen sem ég fékk í Zöru í Barcelona. Ég líkt og margir aðrir er mjög skotin í skartgripunum frá Zöru sem einkennast af því að vera vegleg statement jewelry, þó í bland við einfaldari skartgripi.

IMG_4106

IMG_4107

Toppur: ZARA  – umfjöllun hér
Leðurpils: American Apparel
Hálsmen: ZARA

IMG_3524

Þetta hálsmen hefur nú þegar verið notað við nokkur tilefni. Ég fann það því miður ekki á netverslun Zöru enda er það keypt í janúar og ábyggilega ekki lengur í sölu. Hérna eru þó nokkur sem mér finnst falleg og eru í vefversluninni núna:

Hægt er að sjá öll hálsmenin betur hér.

xx

Andrea Röfn

NEON

101 REYKJAVÍKFOREVER 21OUTFITZARA

Í dag – í 101 Reykjavík

photo 2

photo 1

 

Þessi neongula peysa er búin að vera í miklu uppáhaldi hjá mér síðan ég keypti hana í Seattle í sumar

Frá FOREVER 21

Ég fann hana fyrir ykkur í online búðinni, þannig að ef þið hafið áhuga þá fæst hún HÉR og kostar heila 18 dollara!

Leðurjakkann fékk ég í Zöru og elsk’ann.

xx

Andrea Röfn