NEW IN – H&M TREND

H&MNEW IN

Ég datt í fyrsta skipti inn í H&M hérna úti um daginn – búðin er risastór og með öllum deildum. Það er langt síðan ég fór í H&M og fann eitthvað sem mér fannst virkilega fallegt en í þetta skiptið datt ég á leðurskyrtu í H&M Trend deildinni, sem er núna by far uppáhalds flíkin mín.
Leðurskyrtan er frekar oversized og úr ekta leðri. Það er bæði hægt að nota hana fínt og hversdags, sem skyrtu eða sem skyrtujakka. Ég er búin að ofnota hana síðan hún varð mín og er hrikalega ánægð með kaupin.

I went to H&M here in Rotterdam the other day – the store is gigantic with all departments. It’s been a while since I found something I really liked at H&M but this time I stumbled upon a leather shirt at the H&M Trend department, which is by far my favorite garment today.
The leather shirt is slightly oversized and made from real leather. I can both wear it fancy and for everyday use, as a shirt or as a jacket. I’ve used it a lot since it became mine, and I’m really happy with the purchase.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with b5 preset  Processed with VSCOcam with f2 preset  Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with t1 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset  Processed with VSCOcam with f2 preset

Styttist í að ég endurheimti einkaljósmyndarann minn hana mömmu og þá lofa ég fallegri outfit myndum – hún er orðin ansi lunkin við linsuna :-)

Not long until I reunite with my private photographer, my mother, which means the outfit photos will be way better :-)

xx

Andrea Röfn

 

 

BALMAIN X H&M – WOMEN’S FIRST LOOK

H&M

Loksins fáum við myndir af samstarfi Balmain og H&M! Líkt og Elísabet skrifaði um í maí er línan væntanleg í nóvember og inniheldur hún bæði fatnað og fylgihluti.

Helgi er nú þegar búinn að birta myndir af karlalínunni – og ég verð að segja að þrátt fyrir nokkur falleg piece í karlalínunni ég er mun hrifnari af kvennalínunni enn sem komið er.

11998399_10153252001547568_85732779_n 12007267_10153252001567568_770014782_n 11998355_10153252001602568_1786658659_n

Þrátt fyrir að ganga aldrei um í bleiku þá æpir þessi bleiki kjóll á mig! Gæti alveg klætt mig í hann fyrir gott tilefni með jafnvel bleikan varalit í stíl.

Hlakka til að sjá meira, svo sjáum við til hvort ég fari í biðröð fyrir utan H&M hérna í Rotterdam þegar línan kemur út. Ég efast um að ég leggi í það ævintýri!

xx

Andrea Röfn

FYRSTU LÚKK: ALEXANDER WANG X H&M

ALEXANDER WANGH&M

Fyrstu myndir af samstarfi Alexander Wang og H&M hafa loksins verið birtar. Áður hafði birst mynd af Rihönnu skarta tveimur flíkum úr línunni en Elísabet skrifaði um það HÉR.

Myndirnar gefa góð fyrirheit um línuna og það lítur út fyrir að hún sé enn sportlegri en flestir bjuggust við.

3

1

2

4

Ég verð að viðurkenna að outfittið hennar Rihönnu heillaði mig lítið. Að vísu fannst mér toppurinn hennar mjög töff en kannski ekki paraður við leggings í stil. Þessar myndir eru hins vegar að gera MIKIÐ fyrir mig! Kláralega eitthvað fyrir sporty/svarthvítar týpur eins og mig sjálfa.

Hvernig líst ykkur á?

xx

Andrea Röfn

NEW IN

ACCESSORIESH&MNEW INSNYRTIVÖRUR

Þessa trylltu hringa fékk ég í H&M um helgina, ásamt mörgum öðrum

Ég keypti þrjú hringaspjöld með nokkrum hringum á, þetta er fyrsta samsetningin

Ég skellti líka á mig smá naglalakki til að taka þátt í #TRENDNEGLUR leiknum okkar – endilega takið þátt, síðasti dagurinn er í dag

Næst á dagskrá er að heimsækja góða vini okkar Gulla í Alkmaar, mikið er ég spennt :)

xx

Andrea Röfn