SHLIMP AND ULRICH

ACCESSORIESÓSKALISTINNSÆNSKT

Ég rakst á skartgripamerki á instagram á dögunum. Það ber nafnið Shlimp and Ulrich og er frá Gautaborg – einni af mínum uppáhalds borgum. Merkið er nýtt á nálinni en vex hratt og er nú fáanlegt í einstaka búðum í Svíþjóð. Einnig fást vörurnar í online búðinni á www.shlimpandulrich.com. Hálsmenin eru augnayndi í gypsy / bóhem stíl. Hönnuðurinn gerir þau ein og er því á fullu allan daginn. Mig langar í þau öll, auðvitað..

Ég pantaði mér hálsmenið Keep me Wild.. hlakka til að fá það í póstinum. Sé það fyrir mér casual við gallabuxur og hvítan bol, eða jafnvel fínt við allt svart og hæla.

xx

Andrea Röfn

OUTFIT

ACCESSORIESOUTFITTOPSHOP

 Outfit gærdagsins

Svart á svörtuIMG_1733 IMG_1734IMG_1740 IMG_1741 IMG_1742 IMG_1743 IMG_1744IMG_1745

Íklædd þrennu nýju: kápu, skóm og hálsmeni

Kápa: TOPSHOP – fékk hana í haust hérna heima. Mér finnst hún æði, bæði yfir kjóla eða meira casual.
Skór: BRONX úr GS skóm – ofnotaðir frá fyrsta degi
Bolur: Monki
Leðurbuxur: Imperial úr Kultur
Hálsmen: KRÍA og hálsmen sem ég fékk að gjöf og gladdi ballerínuna mikið :)
Úr: Tag Heuer
Sólgleraugu: mín heittelskuðu og ofnotuðu Ray Ban aviator

xx

Andrea Röfn

RÓSINKRANS

ACCESSORIESVERZLÓ

Rósinkrans eru blómakransar sem gerðir eru af Ruth Tómasdóttur 18 ára sniðugri Verzlóstelpu

Blómakransarnir eru handgerðir og hægt er að panta eigin litasamsetningu

8

3

7

6

5

4

2

1

Ég myndi eflaust fá mér bleikan krans í tilefni bleiks Októbers – eða kannski hvítan rómantískan

Kransarnir kosta 3.500 kr og fást HÉR

xx

Andrea Röfn

 

NEW IN

ACCESSORIESH&MNEW INSNYRTIVÖRUR

Þessa trylltu hringa fékk ég í H&M um helgina, ásamt mörgum öðrum

Ég keypti þrjú hringaspjöld með nokkrum hringum á, þetta er fyrsta samsetningin

Ég skellti líka á mig smá naglalakki til að taka þátt í #TRENDNEGLUR leiknum okkar – endilega takið þátt, síðasti dagurinn er í dag

Næst á dagskrá er að heimsækja góða vini okkar Gulla í Alkmaar, mikið er ég spennt :)

xx

Andrea Röfn