fbpx

SHLIMP AND ULRICH

ACCESSORIESÓSKALISTINNSÆNSKT

Ég rakst á skartgripamerki á instagram á dögunum. Það ber nafnið Shlimp and Ulrich og er frá Gautaborg – einni af mínum uppáhalds borgum. Merkið er nýtt á nálinni en vex hratt og er nú fáanlegt í einstaka búðum í Svíþjóð. Einnig fást vörurnar í online búðinni á www.shlimpandulrich.com. Hálsmenin eru augnayndi í gypsy / bóhem stíl. Hönnuðurinn gerir þau ein og er því á fullu allan daginn. Mig langar í þau öll, auðvitað..

Ég pantaði mér hálsmenið Keep me Wild.. hlakka til að fá það í póstinum. Sé það fyrir mér casual við gallabuxur og hvítan bol, eða jafnvel fínt við allt svart og hæla.

xx

Andrea Röfn

Í UPPÁHALDI: RIPPED JEANS

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Elísabet Ýr Sigurðardóttir

  19. June 2014

  Váá hvað þetta er allt fínt!

 2. berglind ó.

  19. June 2014

  Vá mig langar í þetta allt!!

  • Andrea Röfn

   20. June 2014

   Æji – leiðinlegt ef svo er. Annars kannski bara sami stíll, örugglega hægt að deila um þetta!
   Miss u xx

 3. Inga Rós

  20. June 2014

  OMG en fallegt! Verð að skoða þetta betur.