GÓÐAN DAGINN

SHOP

English Version Below

Góðan daginn … ég er á góðum stað með tölvuna þennan morguninn – sit í wifi fyrir utan notalegt kaffihús með sól á tærnar en í skugga með tölvuna. Ég lenti í því óláni að hella niður á mig kaffi á leiðinni niður í bæ (brussuskapur) en ég reddaði málunum og kippti með mér nýrri flík í flýti áður en ég settist og fór að gera eitthvað að viti.  Þessi ágæti bolur varð fyrir valinu og ég er bara nokkuð sátt með kaupin. Skemmtilegt smáatriði á hliðinum með röndóttu strimlana hangandi niður á rass. Það sést ekki á myndinni en saumarnir eru gylltir.

 

Bolur: Lindex

 

Ég nota tilefnið og óska vinum mínum hjá Lindex á Íslandi til hamingju með nýju verslunina sem opnuð var í Keflavík um helgina. Allt að gerast á klakanum!

//

I love that kinda morning. A lot of coffee drinking, sitting in the shadow with the computer trying to do some work. New top: Lindex.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FORÚTSALA GK REYKJAVÍK Í DAG

101 REYKJAVÍKSHOP

 

gk3

Í dag hefst forútsala GK Reykjavík.

Á forútsölunni er 10% aukaafsláttur af útsöluvörum sem gerir alls 40% afslátt af öllum útsöluvörum. Þar að auki verður 10% afsláttur af öllum nýjum vörum.

Ég mæli með því að þið gerið síðustu kaup ársins í GK og splæsið í eitthvað fínt fyrir nýja árið!

Opnunartími GK Reykjavík í dag, Gamlársdag, er frá 11-14.

xx

Andrea Röfn

FESTIVE SEASON – SHOPPING IDEAS

ANDREA MÆLIR MEÐJÓLSHOP

Í kringum hátíðarnar er alltaf skemmtilegt að klæða sig fínt og taka upp rauðu varalitina. Ég hef tekið eftir því á síðustu bæjarröltum hérna í Rotterdam að pallíettur, perlur og glimmer eru allsráðandi í verslunum bæjarins, mér til mikillar gleði. Ég elska allt sem glitrar og glansar og klæðist því reyndar allan ársins hring. Á þessum tíma árs eru flíkur sem þessar yfirleitt áberandi en ég hef aldrei séð jafn mikið úrval og í ár.

Hér eru nokkrar flíkur sem ég hef rekið augun í;

One of my all time favorite seasons just arrived. Around the holidays it’s always fun to dress up and put on some red lipstick. On my past few strolls through the Rotterdam city center, I’ve noticed that sequins, pearls and glitter are all over the stores. I love everything sparkling and covered in sequins and I usually wear it all year round. This time of the year, there’s always a great selection of festive pieces, but I’ve never noticed a selection like this year.

Here are a few pieces that have caught my eye;

 

7521255922_2_3_1

ZARA

53079029_OR

MANGO

3198252800_1_1_1

ZARA

53030417_85_D1

MANGO

0327078002_21_4

WEEKDAY

53045584_56_R

MANGO

53030188_99_R

MANGO

53079034_PL_D1

MANGO

0334853002_0_2

MONKI

53089034_PL

MANGO

53089041_PL_R

MANGO

0341278002_0_1

MONKI

55059032_99_D1

MANGO

hmprod-3

H&M

51089049_99_D1

MANGO

0327076001_21_0

WEEKDAY

53087614_PL_D2

MANGO

53089012_80_D3

MANGO

7521261800_2_3_1

ZARA

hmprod-1

H&M

0485270015_2_3_1

ZARA

7901241800_2_2_1

ZARA

0317621002_0_1

MONKI

0327080002_21_5

WEEKDAY

3198260830_2_2_1

ZARA

Ég er nú þegar búin að kaupa jólakjólinn og hlakka til að sýna ykkur hann. Og já.. hann glitrar :-)

I already bought my Chritmas dress and look forward to showing you. And yes.. it sparkles :-)

UPDATE!! Fékk comment frá lesandanum Guðrúnu Maríu:

Langaði að benda á að það er ekkert mál að panta af Mango, þegar maður skráir sig inn gegnum Ísland þá koma öll verð með sköttum.

Senda síðan með DHL, frítt ef verslað er fyrir meira en 60 EUR.

Sniðugt! Nú getið þið pantað ykkur eitthvað fínt fyrir jólin en úrvalið í Mango þessa dagana er frábært. Takk Guðrún María.

xx

Andrea Röfn

 

NEW IN – WOOD WOOD

NEW INROTTERDAMSHOP

(ENGLISH BELOW)

Þessi bjúddara derhúfa kom með sendingu frá Íslandi fyrir stuttu og ég hef varla tekið hana af höfðinu síðan. Mamma mín besta valdi hana og keypti fyrir mig í Köben – segið svo að mömmur séu ekki með tískuna á hreinu :-)

Derhúfan er frá danska merkinu Wood Wood, einu af mínum uppáhalds merkjum.

Processed with VSCOcam with f2 preset

IMG_7656

Fæst hér

This supercool cap came with the mail from Iceland a short while ago and has been on my head ever since. My mom chose it and bought it for me in Copenhagen – now don’t say moms don’t follow fashion :-)

The cap is from the Danish brand Wood Wood, one of my favorite brands.

Available here

xx

Andrea Röfn

 

HAN KJØBENHAVN X HÚRRA REYKJAVÍK

101 REYKJAVÍKFYRIR HANNSHOP

Húrra Reykjavík er ein af mínum uppáhalds búðum hérna heima. Búðin er herrafataverslun en til er gott úrval af skóm og sólgleraugum fyrir kvenfólk. Ég á einmitt tvennt úr búðinni, sólgleraugu frá Han Kjøbenhavn og Vans skó.

Sólgleraugun fékk ég í byrjun sumars. Han Kjøbenhavn er mega flott danskt merki frá árinu 2001.

Processed with VSCOcam with c1 preset

Týpan mín heitir Doc Clip-on

Núna er komin glæný sending og nýjar týpur  frá Han Kjøbenhavn og einnig frá Komono.

Búðin er full af flottum og vönduðum merkjum sem endurspeglar hve góðan smekk verslunareigendurnir hafa!

Nú eru Bob Reykjavík bolirnir einnig fáanlegir í búðinni.

Ég mæli með heimsókn í Húrra :)

xx

Andrea Röfn

MONO LAUGAVEGI

ONLINE SHOPPINGSHOPUMFJÖLLUN

Fyrir jól opnaði MONO á Laugaveginum. MONO er skóbúð í eigu Maríu Birtu & Ella Egilssonar sem eiga fyrir búðina Maníu. Í MONO er risa úrval af flottum skóm; ökklaskór, hælar, stígvél, fylltir hælar, flatbotna skór, spariskór og kuldaskór  – og allt á mega góðu verði.

Ég fór og hitti Ella uppi í búð og skoðaði fína úrvalið sem er í boði. Við tókum líka myndir af mínum uppáhalds skópörum til að sýna ykkur! FALLEGT –

FullSizeRender 19

FullSizeRender 13

FullSizeRender 2

FullSizeRender 3

SADE – uppáhalds skóparið mitt sem fékk að koma með mér heim.

FullSizeRender 4

FullSizeRender 5

IMAN

FullSizeRender 6

FullSizeRender 7

SONYA

FullSizeRender 8

FullSizeRender 10

MALIK

FullSizeRender 11

FullSizeRender 12

JUNE

FullSizeRender

GISELE

FullSizeRender 16

FullSizeRender 17

 

Processed with VSCOcam with g3 preset

MÆLI MEÐ! Það er líka nóg til af háum hælum ef þið viljið vera hærri en vinir ykkar! Öll skópörin eru 100% vegan og þau má öll má finna í vefversluninni MONO.IS

xx

Andrea Röfn

FullSizeRender 18