fbpx

BOOTS BOOTS BOOTS

ÓSKALISTINNSHOPSKÓR

Með kólnandi veðri fer maður að huga að vetrargallanum og því sem honum tilheyrir. Eins og mörg ykkar vita hef ég í langan tíma verið hrifin af ‘chunky’ skóm, stórum og jafnvel breiðum. Hingað til hef ég aðallega átt sneakers í þeim stíl en síðustu mánuði hef ég orðið meira og meira skotin í íburðarmiklum ‘gönguskóm’. Þessir hér að neðan eru allir á mínum óskalista. Glisgjarna ég er lang hrifnust af Moncler skónum í þessum fallega silfurlit, en þeir eru líka til í fleiri flottum litum. Þar á eftir væri ég til í þessa frá Edited, bláu smáatriðin heilla mig mikið og svo finnst mér verðið fyrir þá mjög sanngjarnt.

 

  1. Off-White // 2. Chloé // 3. Won Hundred // 4. Moncler // 5. Gucci // 6. Ganni // 7. Timberland // 8. Edited x Blanca Miro

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram: @andrearofn // Follow me on instagram: @andrearofn

 

IT'S A GIRL!

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1