fbpx

NEW IN – HELICOPTER BOMBER

ÍSLENSKTNEW IN

Ný flík í safnið er þessi guðdómlegi silki bomber jakki frá íslenska merkinu Helicopter. Helga Lilja, yndisleg vinkona, hannar undir nafninu Helicopter og er jakkinn úr áttundu fatalínunni hennar. Ég módelaðist fyrir hana fyrir rúmu ári, myndirnar getið þið séð HÉR.

H1   Processed with VSCOcam with c1 preset

Processed with VSCOcam with c1 preset

Processed with VSCOcam with c1 preset

H2

Ég er algjör sökker fyrir bomberum og er mjög hrifin af þessum, hann er bæði sporty og mjög fallegur á litinn.

Helicopter fæst í Kiosk Laugavegi, Baugar og bein Hafnarfirði, Lastashop, Reykjavik Outpost í Los Angeles og workaholic í Berlín.

xx

Andrea Röfn

GOLDEN GLOBE KJÓLARNIR

Skrifa Innlegg