fbpx

WORK: HELICOPTER SUMMER/FALL ’13

Glænýjar myndir fyrir HELICOPTER, summer/fall ’13

Teknar í þyrluskýli hjá Reykjavik Helicopters – klárlega einn flottasti bakgrunnur sem ég hef haft í myndatöku!

HELICOPTER: Helga Lilja
Myndir: Íris Dögg Einars
Make up: Anna Kristín Óskars
Stílisti: Kristín Maríella 

Snilldar teymi og frábær andi sem fylgdi myndatökunni – þá koma flottu myndirnar á færibandi og ég er virkilega ánægð með þær. Svo eru fötin náttúrulega dásamleg sem gerir verkefnið enn skemmtilegra.

HELICOPTER fæst í Kiosk á Laugavegi – hér getið þið skoðað merkið á facebook

xx

Andrea Röfn

BROOKLYN FLEA GOODS

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Áslaug Arna

    11. September 2013

    Þú ert svo glæsileg Andrea!