fbpx

RFF 2014 MIÐASALA

ÍSLENSKTVIÐBURÐIR

Fyrir ykkur sem ekki vissuð, þá opnaði miðasalan á Reykjavik Fashion Festival 2014 núna rétt í þessu en hátíðin fer fram samhliða HönnunarMars dagana 27.-30. mars.

Hönnuðirnir sem taka þátt í RFF í ár eru átta talsins:

• Cintamani
• ELLA
• Farmers Market
• JÖR by Guðmundur Jörundsson
• magnea
• REY
• Sigga Maija
• Ziska by Harpa Einars

ziska_1000x4991

Sýningarnar fara fram í Hörpu laugardaginn 29. mars. Miðasalan fer fram á midi.is og harpa.is.

Ég hef sýnt á þremur RFF hátíðum af síðustu fjórum og mæli eindregið með hátíðinni fyrir alla tískuunnendur!

xx

Andrea Röfn

PRÓFÍLL

Skrifa Innlegg