fbpx

MÍNAR UPPÁHALDS #TRENDNET & #ELNETT MYNDIR

INSTAGRAM

Bráðskemmtilegi leikur okkar á Trendnet í samstarfi við Elnett er í fullum gangi. Sýndu okkur það sem er ómissandi í þinni tösku með mynd á instagram. Flottasta myndin verður valin og verðlaunin eru out of this world. YSL taska að andvirði 130.000 kr. og veglegur L’Oreal gjafapoki.

Ó hvað ég vildi að ég gæti unnið! Mig hefur dreymt um þessa blessuðu tösku í ansi langan tíma enda er hún alveg geggjuð.

Þangað til við tilkynnum aðalvinningshafann ætlum við að gefa nokkra gjafapoka frá L’Oreal. Ég valdi mínar tvær uppáhalds myndir og það eru stúlkur með gott auga sem postuðu þeim:

12599389_452392871638092_790998947_n-620x620

@ingibjorgiris47
12501537_674222232716808_1947951565_n-620x620

 

 

@kristinoskars02

Til hamingju Ingibjörg og Kristín! Endilega sendið mér póst á andrea@trendnet.is til að fá frekari upplýsingar um hvar nálgast skal vinninginn. Allir sem valdir eru fram að aðalvinningi eiga að sjálfsögðu séns á honum líka.

Ég hvet ykkur til að taka þátt og nota myllumerkin #TRENDNET og #ELNETT – ekki skemmir fyrir að hafa Elnett hárlakk með á myndinni. Munið að instagram-ið ykkar verður að vera public til að við sjáum myndirnar!

Saint-Laurent-Monogram_small_velvet_chain_bag_with_tassel

 

 

elnett_840x160-1

 

L’Oreal á Facebook

xx

Andrea Röfn

NEW IN: STUSSY

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Kristín Óskars

    10. April 2016

    Snilld takk! :D