fbpx

FOR WOMEN BY WOMEN

LJÓSMYNDIR

& Other Stories gáfu nýlega út þetta lookbook fyrir línu sem ber nafnið “For women, by women”. Mér finnst merkið  hafa verið með góða stefnu hvað markaðsetningu varðar – myndir, lúkk og atmo alltaf mega flott.

Þetta lookbook heillaði mig þegar ég sá það í morgun, mér finnst þessar stelpur svo miklir töffarar. Fýla hvernig persónueinkenni þeirra fá að njóta sín – tattooin, líkamshárin, örin og allt það. Markmiðið með myndunum er að fá fjölbreyttari sýn á það sem við teljum fegurð.

Lookbookið er myndað af Hedvig Jenning.

//Irena

INSTA LATELY

Skrifa Innlegg