SKÓR

Apríl Skór?

Undanfarna daga hafa ótrúlega falleg skópör verið að poppa upp á facebook hjá mér.. ég varð svo forvitin að ég sendi þeim nokkrar línur – og svarið sem ég fékk var ekki af verri endanum og stóðst allar mínar væntingar (af myndunum að dæma). Skóverslunin Apríl er sem sagt að opna […]

Heitustu vetrarskórnir

Ég hef haft augastað á “duck boots” í einhvern tíma en ekki látið verða að því að kaupa mér par. Ég er voðalega hrifin af svona Lumber Jack klæðnaði, þá fyrir bæði kynin.. og þessir skór hnýta það lúkk saman nokkuð vel. Ég átti umræður um þessa skó við vinkonu […]

Nú er það svart..

Fyrir ekki svo löngu vildi ég helst klæðast litum. Ég var svo sem aldrei of litaglöð, ég reyndi alltaf að para þetta smekklega saman en þó rötuðu litríkar flíkur oftar í skápinn minn en þær gera í dag. Með öðrum orðum, ég er að breytast í mömmu mína. Mér finnst […]

Handahófskennd kaup

Kaupneysla mín hefur breyst talsvert undanfarin ár. Það var ýmislegt sem vakti mig til umhugsunar en eitt af því var meðal annars að ég var sífellt að selja spjarirnar mínar, sem ég hafði jafnvel aldrei notað, notað einu sinni til tvisvar sinnum eða jafnvel bara sett þær í þvott og […]

Sneaker madness

Mig langar ekki í neitt annað en strigaskó þessa dagana.. mánuðina.. jafnvel síðasta árið. Hér eru nokkrir sem ég hef rekist á undanfarið sem mér þykir flottir. Ég mæli sérstaklega með þessari U410 týpu af öllum New Balance strigaskónum, en þeir falla sérstaklega vel að fæti og tungan á þeim […]

Sumartrend: Espadrillur

Espadrillurnar eru svo sem ekkert nýtt trend. Fyrstu espadrillurnar komu fram á sjónvarsviðið fyrir 4000 árum. Yfirleitt er efri hluti þeirra úr striga eða bómullarefni. Eins er botninn gjarnan gerður úr jútareipi og ansi sveigjanlegur. Þrátt fyrir að hafa verið vinsælar síðastliðin tvö sumur eða svo, virðist ekkert lát ætla að […]

Þrenn skópör á 10 þúsund

Ég ætlaði nú ekki að kaupa mér neitt í Toronto.. en gluggar verslananna á Yonge Street voru þaktar útsölumerkingum og þá hoppar maður auðvitað inn í nokkrar mínútur. Ég keypti mér þrenn skópör á tæpar 10 þúsund krónur en þess má einnig geta að þau voru öll úr leðri. Ég […]

kangaROOS

Ég rakst á þessa sætu strikaskó sem svipa sérstaklega mikið til New Balance strigaskónna sem ég skrifaði um fyrir einhverju síðan. Þessir eru hins vegar ódýrari og fá nokkuð góðar umsagnir frá neytendum. Ég væri alveg til í þessa á efstu myndinni (gráir og hvítir) en þeir kosta rétt tæpa […]

New Balance fyrir sumarið

Ég er komin með nokkra hluti á Ameríkulistann minn og New Balance #original týpan er þar ofarlega á lista. Núna stýrir þörfin að mestu leyti ferðinni en ekki löngunin. Í fataskápnum hanga örfáar spjarir sem eru barn síns tíma, á skóhillunni eru skór sem henta vetrarárferði og má því segja […]