fbpx

kangaROOS

SKÓR

Ég rakst á þessa sætu strikaskó sem svipa sérstaklega mikið til New Balance strigaskónna sem ég skrifaði um fyrir einhverju síðan. Þessir eru hins vegar ódýrari og fá nokkuð góðar umsagnir frá neytendum. Ég væri alveg til í þessa á efstu myndinni (gráir og hvítir) en þeir kosta rétt tæpa 36 dollara. Ég hef þrætt búðirnar í Bandaríkjunum í leit að New Balance pari en hef ekki verið hrifin af úrvalinu. Dave´s í Soho var þó með besta úrvalið en ég fann samt ekki parið sem mig langaði í. Kannski ég ætti bara að panta þessa frá kangaROOS?

Screen Shot 2014-06-16 at 10.25.30 PM Screen Shot 2014-06-16 at 10.25.38 PM Screen Shot 2014-06-16 at 10.25.48 PM Screen Shot 2014-06-16 at 10.25.53 PM Screen Shot 2014-06-16 at 10.26.00 PM Screen Shot 2014-06-16 at 10.26.11 PM Screen Shot 2014-06-16 at 10.26.44 PM Screen Shot 2014-06-16 at 10.26.52 PM

Mig vantar svo sæta sumarskó… Tom’s eru þó alveg að redda mér fyrir horn :-)

karenlind

I'm alive

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  • Karen Lind

   16. June 2014

   Noh!

   Kv. þessi sem er með ekkert á hreinu hvað fæst í íslenskum tískuvöruverslunum!