fbpx

Sneaker madness

SKÓR

Mig langar ekki í neitt annað en strigaskó þessa dagana.. mánuðina.. jafnvel síðasta árið. Hér eru nokkrir sem ég hef rekist á undanfarið sem mér þykir flottir. Ég mæli sérstaklega með þessari U410 týpu af öllum New Balance strigaskónum, en þeir falla sérstaklega vel að fæti og tungan á þeim er lítil. Oft finnst mér tungan á NB strigaskónum klunnaleg og of stór.

Screen Shot 2015-05-29 at 5.20.17 PM

1. New Balance U410.
2. Lacoste Marcel Leather Sneakers.
3. Michael Kors.
4. Sperry Boatshoes.
Screen Shot 2015-05-30 at 9.24.06 AM
5. Nike Air Pegasus 83.
6. Adidas Supercolor.
7. Chuck Taylor All White Leather.
8. Nike Roshe Run Specialized All Black.

karenlind

Queen Bee Dictionary Sweatshirt

Skrifa Innlegg