Mig langar ekki í neitt annað en strigaskó þessa dagana.. mánuðina.. jafnvel síðasta árið. Hér eru nokkrir sem ég hef rekist á undanfarið sem mér þykir flottir. Ég mæli sérstaklega með þessari U410 týpu af öllum New Balance strigaskónum, en þeir falla sérstaklega vel að fæti og tungan á þeim er lítil. Oft finnst mér tungan á NB strigaskónum klunnaleg og of stór.
1. New Balance U410.
2. Lacoste Marcel Leather Sneakers.
3. Michael Kors.
4. Sperry Boatshoes.
5. Nike Air Pegasus 83.
6. Adidas Supercolor.
7. Chuck Taylor All White Leather.
8. Nike Roshe Run Specialized All Black.
Skrifa Innlegg