ÍSLENSK HÖNNUN

Jólatrésstandur? Aðeins einn kemur til greina

Já, aðeins einn jólatrésstandur að mínu mati kemur til greina. Ég ýki ekki en ég man ekki til þess að hafa séð flottan stand áður. Enginn standur hefur gripið athygli mína sérstaklega – en í fyrra gerðist það. Mæðgunum (eða vinkonum mínum, ég kýs að kalla þær það) í VIGT […]

.. hún er mætt.

Nýja pastel bleika kápan frá 66° norður er komin í verslanir. Ég var með augun á blárri Laugavegsregnköpu frá þeim & mátaði hana í janúar. Blessunarlega beið ég með þau kaup því þessi er orðin mín & hún er of djúsí & flott á litinn. Liturinn er enn flottari með […]

Nýtt hjá VIGT

Uppfært: Í dag kynna þær mæðgur nýjung hjá sér í Grindavík, en það er jólatrésfótur. Það stendur Karen Lind utan á honum.. en þar sem ég er ekki með jólatré í ár mun ég ekki fjárfesta í honum. Engu að síður veit ég að hann mun slá í gegn, enda […]

Munum dagbókin 2017

Jæja, hver man ekki eftir MUNUM dagbókinni sem ég gaf í fyrra? Svei mér þá – ég sá aðra hverja manneskju með dagbókina, enda þrusu góð og nauðsynleg fyrir fólk sem langar til að skipuleggja sig og framkvæma hlutina. Þið getið lesið ykkur til um dagbókina í þessari færslu – en […]

Hrafnkell

Ég hef verið að fylgjast með listmálara að nafni Hrafnkell á facebook. Ég sé betur og betur að ég hrífst að drungalegum verkum en mér finnst einmitt verkin eftir Hrafnkel alveg þrælflott. Mig langar ofsalega til að eignast málverk inn í stofu. Nýjasta myndin sem hann setti inn á facebook síðuna […]

Fimm flottir hlutir sem fegra heimilið

Ég er ekki mikið fyrir smáhluti inn á heimilið mitt. Stórir og plássfrekir hlutir, sem þurfa lítið annað en sjálfan sig eru í uppáhaldi hjá mér. Það er ekki þar með sagt að ég ætli ekki að hafa neina smáhluti á nýja heimilinu, en þeir verða allavega í minna mæli […]

Vilt þú vinna eintak af Munum dagbókinni?

UPPFÆRT Þátttakendur númer 25, 59 og 122 voru dregnir út að þessu sinni með aðstoð Random.org, það er eina leiðin í svona leikjum :) Þakka ykkur innilega fyrir þátttökuna og bendi ég áhugasömum til dæmis á Eymumdsson og Hrím. Til hamingju Stefanía, Þórunn Anna og Þóra Margrét. Sendið mér e-mail […]

VIGT // VIGT.IS

Vinkona mín benti mér á þessa æðislegu verslun sem ber nafnið VIGT. Ég kolféll fyrir öllum þessum flottu vörum, þær eru alveg í mínum anda. Frekar hráar en samt svo hlýlegar. Þær mæðgur Hulda, Arna, Hrefna og Guðfinna eru hönnuðurnir á bak við VIGT. Vigt er starfrækt í húsnæði sem […]