fbpx

Vilt þú vinna eintak af Munum dagbókinni?

ÍSLENSK HÖNNUNUMFJÖLLUN

UPPFÆRT

Þátttakendur númer 25, 59 og 122 voru dregnir út að þessu sinni með aðstoð Random.org, það er eina leiðin í svona leikjum :) Þakka ykkur innilega fyrir þátttökuna og bendi ég áhugasömum til dæmis á Eymumdsson og Hrím. Til hamingju Stefanía, Þórunn Anna og Þóra Margrét. Sendið mér e-mail á karenlind@trendnet.is – gleðilegt ár!

Screen Shot 2016-01-04 at 12.32.53 AM

Screen Shot 2016-01-04 at 12.13.13 AM Screen Shot 2016-01-04 at 12.15.25 AM

Þið munið eflaust eftir færslunni sem ég skrifaði um daginn um dagbókina sem ber nafnið Passion Planner 2016. Ég var ekki lengi að panta dagbókina en því miður var ég ekki nógu hrifin af henni þegar ég loks fékk hana í hendurnar, mér þóttu gæðin ekki nógu góð og svo var hún aðeins of stór fyrir minn smekk. Svo pirraði mig eitthvað að hún væri á ensku. Svona ítarleg markmiðabók þarf að rúmast fyrir í veskinu, enda nauðsynlegt að mínu mati að hafa hana á sér til þess að geta framfylgt markmiðum sínum og haft þau sýnileg. Eins og ég hef nefnt áður, þá er ég með ótal hugmyndir þessa stundina og engar hina.. og ef ég skrifa hlutina ekki niður þá á ég mjög auðvelt með að enda aðgerðarlaus og jafnvel áorka fáu. Dagbækur er því eitthvað sem ég sogast að og flokka sem nauðsynjavöru :)

Til að gera langa sögu stutta, þá fékk ég komment á færsluna um Passion Planner frá einum lesanda og það hljóðaði svo:

Screen Shot 2015-12-30 at 12.30.43 AM

Ég fékk bakþanka með mína PP dagbók og rauk beint í það að losa mig við hana. Ég varð bara að eignast eintak af þessari rosalega flottu dagbók frá www.munum.is. Sjálf lærði ég sálfræði í Háskóla Íslands og veit því eitt og annað um áhrif markmiðasetningar, jákvæðrar hugsunar og tímastjórnunar. Það er alveg ótrúlegt hvað má bæta og áorka með því einu að skrifa hlutina niður. Rannsóknir hafa ítrekað leitt í ljós að það að skrá niður markmið sín auki líkur á árangri til muna.

Ég sóttist eftir því að auglýsa Munum dagbókina því mér finnst fólk einfaldlega þurfa á henni að halda. Svona flottur doðrantur má ekki fara framhjá neinum. Munum dagbókin er á íslensku sem gerir hana enn persónulegri og þægilegri í notkun. Eins og þið sjáið þá er bókin sérstaklega falleg og er til í gráum og gulum lit.

Munum dagbókin varð til vegna óbilandi ástríðu tveggja vinkvenna, þeirra Erlu og Þóru, fyrir skipulagi, markmiðum, jákvæðri hugsun og jú fallegum dagbókum. Bókin er útpæld og nær að samtvinna allt það sem hefur löngu átt að rata í dagbækur. Þessar vinkonur eru nú meiri snillingarnir, þær hugsa út fyrir rammann og afraksturinn er brilliant! Munum dagbókin var hönnuð með eftirfarandi þætti að leiðarljósi og leyfi ég mér að deila þeim hér.

1. Markmiðasetning – Rannsóknir sýna að markmiðasetning og það að skrá niður markmið sín á hnitmiðaðan hátt eykur stórlega líkur á árangri. Bara það að setja sér markmið tífaldar líkurnar á árangri, ef markmiðiðin eru einnig skrifuð niður aukast líkur á árangri um rúm 40% til viðbótar. Með því að skilgreina markmiðin vel, skipta þeim niður í minni skref og hafa á þeim fastan tímaramma aukast líkurnar á árangri enn frekar.

2. Tímastjórnun – Tími er oft það sem okkur vantar mest en samt sem áður það sem við nýtum verst. Flestir kannast við það að ákveðin verkefni eru látin sitja á hakanum og þeim frestað þangað til þau eru farin að valda manni óþægilegu hugarangri og jafnvel hafa neikvæð áhrif á daglega líðan. Við ætlum að fara yfir forgangsröðun verkefna og hvernig við stjórnum tíma okkar sem best.

3. Jákvæð sálfræði – Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Með því að einblína á það góða í lífinu, vera þakklátur fyrir það sem maður hefur og einbeita sér frekar að því jákvæða má auka lífshamingju til muna. En þetta er eitthvað sem maður þarf að rækta og með ákveðnum aðferðum er hægt að efla jákvæða hugsun og því er svo mikilvægt að staldra við í hversdagsleikanum og minna sig á allt það góða í kringum mann og taka sér tíma til að vera þakklátur.

Screen Shot 2015-12-30 at 12.38.37 AM Screen Shot 2015-12-30 at 12.38.51 AMScreen Shot 2015-12-30 at 1.32.01 AM Screen Shot 2015-12-30 at 12.39.09 AM 1 Screen Shot 2015-12-30 at 12.39.23 AM

Screen Shot 2015-12-30 at 12.39.37 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.39.47 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.39.55 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.40.09 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.40.17 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.40.41 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.40.48 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.40.56 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.41.03 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.41.09 AMScreen Shot 2015-12-30 at 12.41.18 AM

Almanak, dagatal, yfirmarkmið, undirmarkmið, skammtímamarkmið, langtímamarkmið, hvatningarorð, tímastjórnun og tímasetning, markmiðatré, markmið mánaðarins, verkefni dagsins og vikunnar, þakklætisdálkur, æfing dagsins, mataræði og uppgjör. Nefndu það, þetta er allt á einum stað.

Mig langar til að gefa þrjú eintök til þriggja lesenda. Til þess að eiga möguleika á að vinna eintak af Munum dagbókinni þarfu að:

1. Deila þessari færslu.

2. Smella á like-hnappinn á facebook-síðu Munum dagbókarinnar.

3. Skrifa athugasemd á færsluna með nafni og greina frá því hvernig dagbókin gæti komið þér að góðum notum.

Það eiga allir möguleika á því að fá eintak svo ekki hika við að vera með, vinningshafi verður dreginn út þann 3. janúar 2016.

karenlind

#munum

Ókeypis dagatal 2016

Skrifa Innlegg

232 Skilaboð

  1. Ásdís Halla

    30. December 2015

    Hún myndi pottþétt koma mér að miklu gagni í HR :)

    • Nanna Birta

      31. December 2015

      Já þessi kæmi sér að góðum notum, gæti þá kannski hætt að skrifa allt sem ég þarf að muna í símann minn :)

    • Væri svo til í hana til að skipuleggja mig betur. Mjög svo annasöm önn í skólanum framundan, samhliða vinnu og tveggja ára barni. I neeeeed it !! :-)

  2. Berglind Ásgeirsdóttir

    30. December 2015

    Ég elska allt skipulag og er það í raun algjört aðalatriðið til að halda utan um tilveruna. Ég get ekki látið duga að hafa dagbók í símanum og verð líka að hafa eina úr pappír til að skrifa í.. fyrir minnislista. Skissur og hugmyndir. Elska svona flottar dagbækur og elska að þessi er á íslensku

  3. Kristjana Margrét Snorradóttir

    30. December 2015

    Hún myndi algjörlega bjarga manni. Það er fátt betra en gott skipulag og að hafa allt skrifað niður.. Tala nú ekki um að geta kíkt í hana daglega og minnt sig á hverju maður er að stefna að. Væri mega til í eitt stk! :)

  4. Þetta er bara akkurat það sem ég þarf, er alltaf að æfa mig að vera skipulagðari, þessi fallega bók mun klárlega hjálpa til við það :)

  5. Birgitta

    30. December 2015

    Mig langar i munum thar sem eg er ad byrja aftur ad vinna a nyju ari eftir fædingarorlof og vantar ad vera mjog skipulogd med minn tima thar sem eg er ein med litlu og vinn vaktavinnu

  6. Brynja Marín Sverrisdóttir

    30. December 2015

    Þessi flotta dagbók væri kærkomin tilbreyting frá þessari gömlu góðu sem ég nota ár eftir ár :) Myndi vilja þessa í gráu :)

  7. Sunna María Jónasdóttir

    30. December 2015

    Þetta væri æðislegt fyrir mig, er einmitt að leita mér að nýrri dagbók og þessi myndi henta perfekt! :)

  8. Margret Sörensen

    30. December 2015

    Væri sko meira en til í flotta dagbók. Nó að plana eins og venjulega já stórri fjölskyldu en extra mikið á nýju ári þar sem maður er á fullu að plana flutning heim til íslands

  9. Erla Björnsdóttir

    30. December 2015

    Þessi lofar góðu. Ég er algjörlega háð dagbókum og vel mér alltaf eina fallega á hverju ári. Þessi er á óskalistanum hjá mér fyrir árið 2016.

  10. Berglind

    30. December 2015

    Mér finnst óeðlilega gaman að skipuleggja og ég hef einmitt verið að leita mér að nýrri dagbók fyrir næsta ár, þessi hentar frábærlega fyrir skipulagslúða eins og mig :)

  11. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

    30. December 2015

    Þessi mundi koma sér ótrúlega vel á nýju ári.
    Ný markmið,ferðalög og bætt heilsa er hluti af því :)
    Gleðilegt nýtt ár

  12. Sunna Mjöll Magnúsdóttir

    30. December 2015

    Va hvað ég er til í þessa .

  13. Helena Rut

    30. December 2015

    Hmmm!? Eg myndi nota þessa bók til þess að reyna að minka frestunarárátuna mína og hjálpa mer i daglegu lifi. Eg elska skipulag og væri líka til i að geta klárað markmiðin min a tímanum sem eg set hann.

  14. Brynja Ýr Júlíusdóttir

    30. December 2015

    Ég elska skipulag og ætla að reyna að gera 2016 að æðislegu ári fyrir mig, aðallega vegna heilsu og því þyrfti ég eitthvað svona. Er núna alltaf að skrifa allt i símann min sem er ekkert það gáfulegt af því að eitt áramótaheitið mitt er að vera minna í símanum. :)

  15. Anna Björg Fjeldsted

    30. December 2015

    Þessi kæmi sér vel á nýju ári til að halda utan um markmiðin og skipulagið :)

  16. Dúnna

    30. December 2015

    Var í kúrs í HÍ í haust hjá Árelíu Eydísi þar sem við héldum jákvæðni dagbók sem hjálpaði mér að kynnast sjálfri mér betur. Væri gaman að halda áfram með það verkefni og svona dagbók gæti hjálpað til við það.

  17. Sóley Ruth Islin

    30. December 2015

    Já takk !! Kæmi sér vel til að halda utanum skrif á doktorsverkefni sem á ad skila á árinu. Líka gott ad hafa svona bók vid höndina til ad skrifa nidur tegar fyrstu skrefin eru tekin eda eitthvað snidugt kemur uppá hjá börnunum :)

  18. Bryndis Kristjansdottir

    30. December 2015

    Þessi bòk myndi henta mèr fullkomlega sèrstaklega vegna þess ađ nùna er èg ađ ganga ì gegnum tìmabil ì lìfi mìnu sem krefst þess ađ èg þarf ađ hugsa hlutina upp á nýtt og hvernig manneskja èg vill vera. Og þá er kjöriđ ađ hafa svona bòk viđ höndina.

  19. Hróðný

    30. December 2015

    Mikið væri ég til í þessa. Er að byrja að kenna aftur eftir fæðingarorlof (númer fjögur) núna í upphafi árs og svona bók kæmi sér alveg súper til að halda utan um allt sem þarf að halda utan um:)

  20. Elva

    30. December 2015

    Svona dagbók myndi klárlega hjálpa mér mikið við að ná markmiðum mínum! :)

  21. Hróðný Kristjánsdóttir

    30. December 2015

    Mikið væri ég til í þessa. Er að byrja að kenna aftur eftir fæðingarorlof (númer fjögur) núna í upphafi árs og þessi kæmi sér súper til þess að halda utan um allt sem þarf að halda utan um:)

  22. Kristín María Birgisdóttir

    30. December 2015

    Þessi myndi sko hjálpa mér að halda utan um allt sem er í gangi hjá mér í vinnunni. Ekki skemmir að fá reglulegt pepp þegar maður gluggar í dagbókina. Mjög skemmtilega uppsett og ég er viss um að bókin eigi eftir að auðvelta allt vinnu + daglegt líf utanumhald.

  23. Anna Sesselja

    30. December 2015

    Þessi myndi koma sér ansi vel til að skipuleggja námið og vinnuna :)

  24. Helga Dagný

    30. December 2015

    myndi ábyggilega nýtast mjög vel til að setja sér æfingatengd markmið :) og nota sem matardagbók í leiðinni ;)

  25. Stefanía E.

    30. December 2015

    Ég er búin að vera að leita að hinni fullkomnu dagbók í lengri tíma þar sem sú gamla góða sem ég hélt áður er hætt í framleiðslu. Ég tók einmitt eftir þessari athugasemd við PP-færsluna hjá þér og fór að skoða Munum dagbókina og er ekki frá því að þetta sé sú allra besta dagbók sem ég hef fundið. Það er einhvern veginn pláss fyrir allt, bókin einblínir ekki bara á tímastjórnun heldur eru líka sérdálkar fyrir markmið, æfingar og matardagbók. Þetta hjálpar til við skipulagningu og er á sama tíma frábært hvatning til heilbrigðari lífstíls, eitthvað sem mig langar að komast aftur í rútínu með samhliða öðrum verkefnum.
    Á næstu önn er ég að skrifa meistararitgerðina mína og vantar einhverja góða bók þar sem ég get haldið utan um allt; lífið sjálft, skólann, markmið, æfingar og mat og haft þannig yfirsjón yfir öll mín verkefni og markmið á einum stað, án þess að týna eða gleyma einhverju (eins og manni tekst oft að gera þegar maður hefur ekki allt saman á einum stað) – ég held að Munum dagbókin sé bara einmitt það sem mig vantar fyrir nýja árið :)

  26. Berglind Borgarsdóttir

    30. December 2015

    Þessi bók lítur vel út, frábært að hafa þetta svona skýrt og hjálplegt við að ná markmiðunum.
    Vonast til að eignast eina svona :-)

  27. Hildur Edda Grétarsdóttir

    30. December 2015

    Er búin ađ fletta þessari og hún er þvílíkt flott í alla stađi. Jákvæđ og hvetjandi “quotes” sem halda manni viđ efniđ og svo er hún einföld og þægileg fyrir einföld markmiđ og minnisatriđi sem og fyrir æfingaskipulag.

  28. Íris Bjarnadóttir

    30. December 2015

    Ég er á fullu að reyna að taka til í mínu persónulega lífi og vinna í því að reyna að verða betri manneskja. Það þarfnast skipulags og markmiða setningar. Ég hef verið að skrifa markmiðin mín niður í word skjal í tölvunni en það er miklu meira smart að eiga fallega bók með góðum tilgangi :)

    Dásamlegt framtak!

  29. Ólöf Helga Pálsdóttir

    30. December 2015

    Hún á eftir að koma mér að góðum notum þegar ég byrja aftur á vinnumarkaðnum sem mamma og reyna að koma mér aftur í sama lífstíl og ég tamdi mér áður en ég átti son minn.

  30. Þórdís Erla Magnúsdóttir

    30. December 2015

    Þessi kæmi sér ótrúlega vel til að skipuleggja námið! :)

  31. Hjördís Sif Viðarsdóttir

    30. December 2015

    Ég væri mikið til í þetta, er í skóla og vinnu og svona bók myndi heldur betur hjálpa til við að hafa skipulagið under control :)

  32. Fanney Björk Friðriksdóttir

    30. December 2015

    Kemur sér örugglega mjög vel í fullri vinnu og fullu háskólanámi að skipuleggja sig vel með hjálp bókarinnar :)

  33. Lena Mjöll Markusdóttir

    30. December 2015

    Ég er einmitt á höttunum eftir góðri dagbók fyrir árið með smá “tvisti”. Þær eru vandfundnar en þessi lofar mjög góðu!

  34. Aldís þorvaldsdóttir

    30. December 2015

    Myndi koma ser vel fyrir namsmann eins og mig sem er algjör skipulagsfrík og vill hafa allt á nótunum og plús í tveimur vinnum þannig þetta myndi koma sér svo ótrulega vel fyrir!!

  35. Linda Björk Jóhannsdóttir

    30. December 2015

    Er búin að vera leita mér að góðri dagbók, myndi koma sér vel í skipulagningu fyrir lokaritgerðarskrif og allt sem snýr að krökkunum og bara lífinu almennt. Þarf að skrifa hlutina niður svo ég muni þá og geri þá :)

  36. María Ósk Felixdóttir

    30. December 2015

    Ég elska að skipuleggja tímann minn vel og hafa góðan stað fyrir skammtíma og langtíma markmiðin mín. Svo er alltaf gaman sð eiga fallega dagbók :)

  37. Thelma Rut Ragnarsdóttir

    30. December 2015

    Þessi væri algjör snilld fyrir frestarann mig.. :)

  38. Bergþóra Hulda Halldórsdóttir

    30. December 2015

    Ég er mikið til í þessa þar sem ég er búin að vera leita mér af dagbók fyrir næsta ár. Hún myndi nýtast mér vel í að skipuleggja námið mitt betur og halda betra skipulagi yfir daglegt líf. Ég er með það að markmiði að skipuleggja mig betur árið 2016 þar sem skipulagning er ekki mín sterkasta hlið :)

  39. Björk Kristinsdóttir

    30. December 2015

    Þegar maður er í 100% vinnu, 67% námi auk þess að vera að byrja á meistararitgerð þá er ég nokkuð viss um að svona bók er ekki bara æskileg heldur nauðsynleg!

  40. Anna Guðrún Erlingsdóttir

    30. December 2015

    Er ekki að koma nýtt ár með nýjum markmiðum og öllu sem fylgir því ? NEW YOU! :D
    Þá er mjög gott að hafa svona góða bók til að hjálpa manni að MUNA ;)

  41. Bryndís Gunnarsdóttir

    30. December 2015

    Þar sem ég er að byrja í skóla eftir langan tíma væri þessi dagbók snilld!
    Verð í fjarnámi svo ég þarf hvatningu i að fara að læra!
    Með góðu skipulagi hjálpar það og ég er sjuklega spennt að byrja :)

  42. Hulda

    30. December 2015

    Ég elska allt sem heitir skipulag.
    Ég er líka dugleg að setja mér markmið sem svo gleymast í dagsins amstri. Svona bók gæti hjálpað mér að halda mér við efnið og minna mig á að gefa mér tíma fyrir sjálfa mig.

  43. Tanja Dögg

    30. December 2015

    Ég elska skipulag og var dugleg að nota dagbækur þegar ég var í skóla, en hef einhvern veginn ekki notað þær siðan þá. Núna er farið að verða meira að gera í vinnunni og persónulega lífinu og því væri þessi dagbókin fullkomin í skipulag ársins 2016 :)

  44. Aþena Eydís

    30. December 2015

    Ég þrífst ekki án þess að nota dagbók. Þessi myndi vera fullkomin í veskið þar sem ég eins og þú þarf að skrifa allt niður til þess að gleyma ekki jafn óðum!

  45. Hugrún Lena Hansdóttir

    30. December 2015

    Já takk! Þessi kæmi sér vel til að ná markmiðum ársins og halda utan um skipulagið :)

  46. Lilja Rún Tumadóttir

    30. December 2015

    Þessi er flott og segir sig alveg sjálft afhverju hún nýtist flestum

  47. Jóna Júlíusdóttir

    30. December 2015

    Sem kona sem gleymir öllu steini léttara sé máð ekki skrifað niður er svona bók algjörlega nauðsynleg. Er svo slæm að skiladagar í skólanum og mikilvægar dagsetningar og tímar sem ég á pantaða hér og þar eru á töflunni, í símanum og dagbókinni minni en tekst samt oft að gleyma. Svo svona ýtarleg dagbók er nauðsynleg fyrir mig. Það er ansi oft sem ég hef hringt í sjúkaþjálfarann minn eða klippikonuna þar sem ég hef bara ekki fattað hvaða dagur er, eða skrifað ranga dagsetningu eða tíma. Svo ég hef mikla trú á að svona ýtarleg dagbók komi að góðum notum og að geta sett markmiðin fyrir skólann í bókina líka skemmir ekki fyrir.
    Ég held að svona bók sé hin fullkomna bók fyrir mig

  48. Lísa Gunnarsdóttir

    30. December 2015

    Þessi myndi nýtast mér við að halda mér við sett markmið og standa við þau. Auk þess að hafa tækifæri á að sjá hvar ég þarf að vanda mig betur eftir hvern mánuð.

  49. Högna Krisbjörg Knútsdóttir

    30. December 2015

    Já takk þessi dagbók myndi koma sér mjög vel til að skipuleggja nýja árið !!

  50. Helga Dís jakobsdóttir

    30. December 2015

    Þessi myndi koma sér afar vel til að skipurleggja næsta ár og einnig á ég afmæli 1.jan og væri ekki leiðinlegt að fá svona afmælisgjöf :)

  51. Hjördís Jónsdóttir

    30. December 2015

    Svona skipulagsbók kæmi sér afar vel :) gott að hafa markmið til að minna sig á og svo er ég svo fáránlega glymin og þarf að skrifa allt niður.
    Gleðilegt nýtt skipulagsár

  52. Hrönn Hilmarsdóttir

    30. December 2015

    Væri sko alveg til í þessa flottu dagbók! Kæmi sér vel til að standa sig almennilega í skólanum, vinnunni og félagslífinu :)

  53. Aðalheiður J Sigurðardóttir

    30. December 2015

    Vá hvað þessi bók myndi hjálpa mér að standa við mín markmið. Er nú þegar á góðri leið með markmiðin sem ég hef sett mér síðustu ár en langar að gera enn betur :)

  54. Inga Björg

    30. December 2015

    Væri til í að gleðja systir mína með þessari snilldar dagbók. Ég var að kaupa mér þessa og hun a eftir að nýtast mer

  55. Hildur

    30. December 2015

    Kæmi sér afar vel þar sem ég er að vinna að mjög stóru markmiði eins og er, sem er að kaupa mér íbúð! Snilld af hafa eina svona til að skipuleggja allt saman, þar á meðal fjármálin :)

  56. Þóra Kristín Sigurðardóttir

    30. December 2015

    Þessi bók myndi hjálpa mér að koma öllu í rétt skipulag varðandi tíma og minnka stress.

  57. Heiða Elín

    30. December 2015

    Myndi hjálpa mér mikið við skipulagningu og markmiða setningu, þar sem ég verð í námi í bæði Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri í ár og að tileinka mér heilbrigðann líffstíl aftur eftir erfið veikindi í lok nóvember og desember !! :)

  58. Valdís María Einarsdóttir

    30. December 2015

    Já það væri snilld að fá þessa flottu dagbók :) Byrja að vinna aftur eftir fæðingarorlof núna i janúar og það verður meira en nóg að gera. Er vanalega með nokkrar gormabækur – týni einni og fæ mer nýja en finn svo hina aftur! Væri gaman að prufa þetta :)

  59. Þóra Margrét Jónsdóttir

    30. December 2015

    Þessi bók kæmi sér einstaklega vel þar sem ég er mikið fyrir að skipuleggja og plana hluti, þarf að setja allt á reminder á símanum mínum til að gleyma ekki, ég á eftir að kaupa mér bók fyrir 2016. :)

  60. Elín Rós Jónasdóttir

    30. December 2015

    Þetta er akkurat það sem mig vantar, er í 100% námi og vinn sem þjálfari samhliða því allt að 20 tíma á viku og þarf að skipuleggja mig vel til að allt gangi upp og ég einfaldlega muni eftir öllu sem ég þarf og á að vera að gera.
    Ekki veitir af smá jákvæðni í leiðinni þegar bugunin er í hámarki:)

  61. Valgerður Fjóla Einarsdóttir

    30. December 2015

    Ég stefni á að klára lokaritgerðina mína í viðskiptafræði við HR árið 2016, sem og ég er að eignast mitt annað barn í vor. Góð bók til að skipuleggja og setja mér markmið myndi klárlega hjálpa til við þetta stóra ár :)

  62. Gyða Rós

    30. December 2015

    Mér langar svo í þessa bók :) kæmi sér vel til að skipuleggja tímann betur og nýta hann.

  63. Sunna Dís

    30. December 2015

    Ég er óskipulagðasta manneskja sem fyrirfinnst! Ég þarf svona bók !
    Ég gleymi öllu, mæti oftar enn ekki of seint eða gleymi að mæta, þegar 9 ára sonur minn er farin að kvarta yfir óskipulaginu í mér…. Þá er komin tími á skipulag !

  64. Eygló Rut Guðlaugsdóttir

    30. December 2015

    Beint í mark fyrir skipulagsperrann mig! Alltaf með bók við hönd og skrifa allt niður annars er ég alveg týnd! Þessi er tilvalin fyrir næsta ár.

  65. Aníta Ómarsdóttir

    30. December 2015

    Langar svo í þessa bók! Er buin að fara 3x í Hrím og hún er alltaf uppseld :(
    Fullkomin bók til að halda utan um markmið og plön næsta árs! :)

  66. Helga Ingimundardóttir

    30. December 2015

    Ég hef reynt að nota markmiðssetningu við doktorsnámið mitt, með misgóðum árangri. En ég held að það þurfi að huga að markmiðssetingu í flestu því sem maður tekur sér fyrir hendur. Líka ef þetta er í fallegri bók, þá er líklegt að maður hafi hana oftar uppi við og líti því oftar í hana sem heldur manni meira við efnið og nái þannig að áorka meira yfir árið.

  67. Svanhildur

    30. December 2015

    Þessi dagbók heillar mig alveg og ég gæti trúað að hún myndi hjálpa mér að ná ýmsum markmiðum sem ég hef.

  68. Halla Kristín Kristinsdóttir

    30. December 2015

    þessi myndi koma sér ótrúlega vel :)

  69. Kristín Alma Sigmarsdóttir

    30. December 2015

    Ég er búin að vera með augastað á þessari dagbók í smá tíma, langar svo rosalega í hana. Kæmi sér vel til að halda utan um námið, vinnuna og allt hitt! Fannst þakklætissíðan einmitt svo frábær þar sem ég er í sérstöku þakklætis”átaki” með sjálfa mig. Reyni að hugsa um nokkra hluti sem ég er þakklát fyrir á hverjum degi. Maður fyllist vellíðan af því að gera það og það skilar sér í að maður á auðveldara með að vera besta útgáfan af sjálfum sér á hverjum degi :)

  70. Signý Tryggvadóttir

    30. December 2015

    Eitt af áramótaheitum mínum fyrir 2016 er að ná að nýta tíma minn betur og ég held að þessi dagbók væti fullkomin til ad uppfylla áramótaheitið

  71. Ásta Björk Halldórsdóttir

    30. December 2015

    Þessi bók kæmi sér virkilega vel, er að klára bs námið mitt í vor og myndi hún hjálpa mér mikið við betri skipulagningu og markmiðasetningu :)

  72. Guðbjörg Aðalsteins

    30. December 2015

    já takk, þessi er nauðsynleg fyrir lokaönnina í hjúkrun :)

  73. Anonymous

    30. December 2015

    Tær snilld!!!
    Þessa Munum dagbók bráðvantar mig til þess að hafa betri yfirsýn yfir fundarhöld, heimilið, æfingar og vinnu.

  74. Ingibjörg Sunna Þrastardóttir

    30. December 2015

    Þetta er hin fullkomna dagbók.
    Er með algjört blæti fyrir góðum skipulagshugmyndum – enda rík þörf á, til að ná jafnvægi milli vinnu, náms, barna, líkamsræktar og almennrar gleði. 2016 verður ofur.

  75. Sigrún Ósk Johannsdottir

    30. December 2015

    Ætla að taka árið 2016 i það að koma mer upp ur veikindum og setja mer skyr markmið og standa við þau. Svo er nauðsynlegt að hafa yfirsýn yfir vinnu, heimili, krakkana ofl.

  76. Eygló Anna Tómasdóttir

    30. December 2015

    Þessi dagbók væri snilld í verðandi brjóstaþoku :)

  77. Helga Jónsdóttir

    30. December 2015

    Ég þrái þessa bók í gráum lit! Finnst allt við þessa bók vera snilld og veit að hún myndi nýtast mér vel! :)

  78. Eva Björg Björgvinsdóttir

    30. December 2015

    Ég verð að eignast þessa bók því ég er fórnarlamb tímaÓStjórnunar og Óskipulags.

  79. guðrún

    30. December 2015

    Hefðbundnar dagbækur henta mér ekki þegar ég fer að “brainstorma” en mér sýnist þessi bjóða uppá sniðugar síður sem henta til að koma hugmyndum á blað og í framkvæmd.

  80. Laufey Harpa Halldórsdóttir

    30. December 2015

    Ég elska dagbækur og það yrði geggjað að eiga þessa til að skipuleggja sig og hjálpa sér með markmiðasetningu:)

  81. Fríður Sæmundsdóttir

    30. December 2015

    Líst vel á þessa dagbók

  82. Kolbrún Hrafnkels

    30. December 2015

    ekkert smá flott dagbók!
    ég þarf klárlega á svona bók að halda til að skrá vinnutímann minn niður og fleira tengt vinnunni og svo hefði ég alveg gott að því að vera duglegri að skrifa niður markmið :D

  83. Hildur Emilsdóttir

    30. December 2015

    Þessi bók mundi auðvelda mér að skipuleggja mig á komandi ári, en fullt háskólanám með fullri vinnu og BS skrif næsta haust krefjast þess að ég skipuleggji mig vel :-)

  84. Guðný Petrína Þórðardóttir

    30. December 2015

    Ótrúlega falleg og vegleg markmiðabók!! Yrði klárlega einn stór partur í þeirri vegferð að ná markmiðum ársins 2016 sem eru ekki fá. Ekki skemmir guli liturinn fyrir :)

  85. Andrea Gísladóttir

    30. December 2015

    Hún myndi nýtast mér vel sérstaklega þar sem ég er að fara að klára BS gráðuna mína núna í vor og veitir ekki af betra skipulagi og meiri markmiðasetningu :)

  86. Súsanna Finnbogadóttir

    30. December 2015

    Ég er með frestunaráráttu á háu stigi sem kemur sér afskaplega illa þegar meistaraprófsritgerð er fyrir höndum. Ég er þess fullviss um að svona flott dagbók sem hvetur mig til markmiðssetningar sé akkúrat það sem ég þarf til að halda mig við efnið á komandi ári og útskrifast í október.

  87. Ingunn Óladóttir

    30. December 2015

    Hef verið að vinna í því að skipuleggja mig betur og drífa í hlutunum. Þessi bók væri frábær til að hjálpa mér til að gera það enn betur.

  88. Lovísa Ýr Guðmundsdóttir

    30. December 2015

    Vá hvað ég væri til í þessa bók! :) Þarf svo að koma skipulagi á næsta ár og setja mér markmið. Er að klára fæðingarorlof í byrjun árs og fara aftur á vinnumarkaðinn ásamt því að fara að byrja í ræktinni og fara í nám í haust. Myndi klárlega koma að góðum notum :)

  89. Yrsa Stelludóttir

    30. December 2015

    Þessi dagbók myndi koma mér vel, er mikið fyrir það að skipuleggja mig vel og hafa allt á sama stað :) væri mjög mikið til í eina svona :)

  90. Sonja Olafs

    30. December 2015

    Já takk!! Þarf einstaklega mikið að skipuleggja mig á næsta ári, eða auka 30 tíma inn í sólarhringinn, hún verður sérlega vel nýtt hjá mér ;)

  91. eyrún hrefna

    30. December 2015

    dagbækur koma alltaf að góðum notum – markmið mitt fyrir næsta ár er að halda út að skrifa dagbók allt árið og þessi er æðislega falleg!

  92. Hafdís Erla Ingvarsdóttir

    30. December 2015

    Ég hef lengi leitað af góðri dagbók. Sjálf er ég í námi og með kvíða þannig að svona bók myndi nýtast mér einstaklega vel :)

  93. Anna Bára Unnarsdóttir

    30. December 2015

    Vá hvað mig langar í svona! Ekkert smá sniðug hönnun. Sjálf er ég að læra sálfræði við HÍ þannig hún myndi koma að góðu gagni eins og þú ættir að vita :)

    Gleðilegt nýtt ár!

  94. Ragnhildur

    30. December 2015

    hæhæ!

    Ég er sjálf búin að greina mig með ADHD og dagbækur eru eitt af því sem að halda mér við scheduleið í daglegu amstri.

    Ég er alltaf á fleygi ferð útum allar trissur. Mér dugar einfaldlega ekki að skrifa það í reminder í síamnum því að ég geri svo mikið í símanum yfir höfuð. En ef að ég skrifa í dagbók, þá, þááá sko man ég fyrst að það var eitthvað virkilega áríðandi sem ég þurfti að muna.

    Ef ég væri ekki með dagbók myndi ég bara liggja uppi í rúmmi alla daga með tærnar upp í loft og gera ekkert og það vill enginn gera! (eða…þannig)

    ;)

  95. Fanný

    30. December 2015

    Ný vinna á nýju ári kallar á gott skipulag og markmiðasetningu!

  96. Sólveig Svava Gísladóttir

    30. December 2015

    Myndi hennta vel í náminu mínu í HÍ:)

  97. Hjördís Erna Heimisdóttir

    30. December 2015

    Kæmi sér mjög vel á nýju ári! Skipuleggja fæðingarorlof svo maður nýti tímann sem best :)

  98. Lilja Kristjánsdóttir

    30. December 2015

    Ég er búin að vera lengi að leita að góðri skipulagsbók. Þessi týbíska dagbók heldur mér ekkert við efnið og eins og er er ég að nota símann, skrifa niður á alskonar blöð og í alskonar bækur ss ekkert skipulag!

    Ég var búin að skoða PP bókina mikið en það var eitthvað sem heillaði mig ekki. Mér lýst rosalega vel á þessa og langar mikið til þess að prufa hana fyrir næsta skóla ár og svo allt hitt sem þarf að plana.

  99. Þorbjörg Ásta Leifsdóttir

    30. December 2015

    Þetta lítur út fyrir að vera hin fullkomna dagbók & ég myndi klárlega nýta allt sem hún hefur upp á að bjóða!

  100. Kristín Svala Jónsdóttir

    30. December 2015

    Myndi hjálpa við skipulag og markmið á nýju ári

  101. Theodóra Róbertsdóttir

    30. December 2015

    Það er alltaf mikið að gera og þörf á miklu skipulagi og hvetjandi skipulag og markmiðasetning gæti hjálpað til árið 2016!

  102. Rakel Ýr Jakobsdóttir

    30. December 2015

    Væri Frábært bók til að púsla lífinu aðeins saman!
    Hlakka til að takast á við nýja árið :)
    -Rakel Ýr

  103. Rebekka Hafþórsdóttir

    30. December 2015

    Mig dreymir um að eignast þessa ! Þessi dagbók myndi henta vel í lyfafræði náminu í HÍ :)

  104. Kristin Bjarnadottir

    30. December 2015

    Hæ vá hvað ég væri til í þessa til að brýna fókusinn og ná árangri á nýju ári. Bkv.Didda

  105. Dagný Erla

    30. December 2015

    Þessi bók yrði kærkomin þar sem ég á erfitt með að setja mér markmið og NÁ þeim ! Vil að árið 2016 verði árið sem ég læt hlutina gerast !!

  106. Elín Ósk Björnsdóttir

    30. December 2015

    Ég er pínu skipulagsfíkill og kæmi þessi því að góðum notum.

  107. Eyrún Reynisdóttir

    30. December 2015

    Hún myndi gangast mér svo vel þessi bók! Ég er þessi manneskja, ef ég skrifa það ekki niður þa gleymist það eða þá að það verður ekki að því – hrikalegt. Er einmitt búin að vera að leita mér að flottri dagbók fyrir næsta ár svo ég geti skipulagt mig vel og þessi kæmi sér virkilega vel :)

  108. Jónína Erna Gunnarsdóttir

    30. December 2015

    Ég er alltaf að reyna að koma meira skipulagi á mig svo að bókin myndi koma sér mjög vel :)

  109. Sigríður Þóra Birgisdóttir

    30. December 2015

    Eitt af því sem mig langar að tileinka mér á nýju ári er markmiðasetning og tímastjórnun og þessi dagbók er nákvæmlega það sem mig vantar til þess! Hún myndi koma mér að einstaklega góðum notum við skipulagningu á námi mínu og vinnu og hvatning til þess að ná settum markmiðum :)

  110. Birgitta Feldís Bjarkadóttir

    30. December 2015

    Myndi henta mér ótrúlega vel í skólanum! :-)

  111. Guðrún Svava Stefánsdóttir

    30. December 2015

    Vantar góða dagbók til að skipuleggja mig :)

  112. Aldís Óskarsdóttir

    30. December 2015

    Þessi fallega bók myndi koma sér vel fyrir í náminu mínu. Ég er í fjarnámi í háskóla með lítið barn svo þarf að vera extra skipulögð til að allt gangi upp og var í fyrra akkúrat að pæla í því að ég þyrfti að útvega mér dagbók.
    Síðan þá vantar mér gott pepp og setja mér markmið til að bæta andlega heilsu hjá mér. Svo er þessi bók bara svo spennandi að ég verð eiginlega að eignast hana!

  113. Soffía Karen Grímsdóttir

    30. December 2015

    Vá hvað þessi bók kæmi sér vel. Er búin að vera hræðilega gleyminn og byrjaði að nota dagbók til að svona vinna með þessu og virkar vel. Ætla vera duglegri á nýju ári að skrá markmið sem ég er að vinna í og bara allt sem ég þarf að muna

  114. Ása Margrét Helgadóttir

    30. December 2015

    Ég get verið svo gasalega gleymin og því er nauðsynlegt að hafa góða dagbók. Held að þessi sé æði því ég þarf stundum hjálp til að halda jákvæðninni á lofti :)

  115. Anna Sigríður Þórhallsdóttir

    30. December 2015

    Bókin kæmi pottþétt að góðum notum þar sem það þarf ágætis skipulagninu í kringum 5 manna fjölskyldu :)

  116. Íris Jack

    30. December 2015

    ég sé fyrir mér að hún gæti hjálpað mér bæði við lífstílsbreytingu og líka bara við skipulagningu í daglegu lífinu :)

  117. Indiana avala

    30. December 2015

    Myndi hjalpa mikið með skipulagið og að koma ser i að gera hlutina

  118. Guðlaug

    30. December 2015

    Já takk, ég væri alveg til í að eignast eitt stk. Svona dagbók. Ég er svona léttur dagbóka – skipulags fíkill

  119. Fríða Björk Arnardóttir

    30. December 2015

    Já takk ! Þetta er klárlega dagbókin sem ég er búin að vera að leita af í mörg ár :D Myndi hjálpa mér að samræma fjölskyldulífið, vinnuna og skólann :D

  120. Elín Ósk Jóhannsdóttir

    30. December 2015

    Það væri gott að geta skipulagt sig betur svo maður losni við stress og frestunaráráttu ☺️☺️

  121. Þórunn Anna Elíasdóttir

    30. December 2015

    Það væri frábært að eignast þessa bók til að halda utan um markmiðin síðustu mánuðina í fæðingarorlofinu og hafa betri tímastjórnun á lífinu þegar vinnan tekur við :) Var alveg fallin fyrir passion planner en fannst einmitt frekar leiðinlegt að hún er aðeins fáanleg á ensku – munum bókin er því klárlega að hafa vinninginn :)

  122. Hjördís Pétursd

    30. December 2015

    Eftir miklar breytingar á mínu lífi þetta árið þarf ég einmitt svona bók til að koma skipulagi á líf mitt 2016

  123. Erna Valborg Björgvinsdóttir

    30. December 2015

    Hún myndi sko sannarlega koma sér vel þegar ég fer aftur út á vinnumarkaðinn eftir fæðingarorlof. Þarf gott skipulag í líf mitt þá :)

  124. Guðrún Hulda Pétursdóttir

    30. December 2015

    Ég er með kitl í maganum mér finnst hún svo spennandi þessi dagbók.
    Ég nota dagbók yfir allt, mat, dagsdagleg verkefni, plön, minnispunkta… og hef gert 3-4 síðustu ár.

    Keypti mér eitt árið og útbjó eftir mínu höfði dagbók á mypersonalplanner.com en í fyrra tímdi ég því ekki
    svo ég fann ónotaða talningar-og uppgjörsbók sem ég átti, (ekki hugmynd afhverju ég átti svoleiðis) og “made it mine”.
    Þessi bók er alveg ótrúlega spennandi og gæti orðið upphafið að markmiðasetningu, eitthvað sem ég hef alltaf átt
    erfitt með. Alltaf.

    Gleðilegt ár.

  125. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir

    30. December 2015

    Myndi koma sér vel við skipulag í vinnunni :D

  126. Vigdís Lilja Guðmundsdóttir

    30. December 2015

    Gæti komið sér afar vel í háskólanum :D Þarf alltaf að hafa svona dagbók til að skrifa hlutina niður og plana dagana. Líka svo að ég gleymi ekki skildögum og fl.

  127. Birna Sigurðardóttir

    30. December 2015

    Ég er einmitt búin að vera að skoða dagbækur fyrir árið 2016 og þessi lítur svo sannarlega vel út. Ég er í háskólanámi sem krefst skipulags, auk þess að vera í stjórn nemendafélagsins sem fundar vikulega. Án dagbókar þarf ég að treysta á heilann minn í að muna allt og það klúðrast því miður stundum :/
    Ég er búin að setja mér 3-4 markmið fyrir 2016 og það væri frábært að fá stað til þess að skrifa þau niður og sjá þau þar af leiðandi á hverjum degi. Ef ég sé þau reglulega, er ég líklegri til þess að vinna markvisst að þeim :D

  128. Guðný Björg Kjærbo

    30. December 2015

    Mig langar mikið í þessa dagbók. Langar að vera mjög skipulögð á nýja árinu. :)

  129. Bryndís Guðjónsdóttir

    30. December 2015

    Væri til í þessa til að geta skipulagt mig betur :)

  130. Viktoría Kr Guðbjartsdóttir

    30. December 2015

    Algjör nauðsyn að hafa svona bók þegar að ég kem úr fæðingarorlofi að skipuleggja skóla – vinnu og barn/heimili :)

  131. Sigrún Edda Sigurðardóttir

    30. December 2015

    Tók einmitt eftir þessari bók á Gló, Fákafeni í gær .. og sú gula kallaði á mig

  132. Freydís Ásta

    30. December 2015

    3ja barna móðir með króníska þoku og er algert scatterbrain. Er umsjónarmaður 2ja deilda í stórri verslun og mörg verkefni. Er engan veginn nógu skipulögð og vantar oft jákvæðari uppbyggingu í daginn :)

  133. Snæbjörg S Jörgensen

    30. December 2015

    Þarfnast svona til að koma skipulagi inn í líf mitt!
    Setja markmið og skrifa niður ef dóttir mín kemur með einhver gullkorn svo ég gleymi því ekki ❤️
    Gleðilegt ár

  134. Þórey Jóna Guðjónsdóttir

    30. December 2015

    Ég er í mjög krefjandi háskólanámi og mun eftir áramót taka umfram fullan einingafjölda í því námi ásamt því að æfa alla daga og reyna að halda mataræðinu fínu. Þessi bók væri draumur til þess að skipuleggja mig, hvetja mig áfram og til þess að fylgjast með hvernig ég eyði tímanum mínum. Langar ótrúlega mikið í hana :)

  135. Marlena

    30. December 2015

    Væri æði að fá flotta dagbók enda magnað ár framundan! :)

  136. Silja Kristjánsdóttir

    30. December 2015

    Ég þarf á svona góðri bók að halda þar sem skipulagið er orðuð frekar flókið með 3 börn, tvær vinnur, eigin hönnun og allt sem þessu fylgir…
    …en mig langar líka í hana svo að ég geti munað. Það er fátt skemmtilegra en að skoða gamlar dagbækur og rifja upp skemmtilegar minningar

  137. Guðrún Agnes

    30. December 2015

    Kæmi sér rosalega vel, eitt af því sem virkar hvað best á kvíða er að skrifa allt sem er framundan niður, þá fær maður góða yfirsýn og minna til velta sér uppúr fram og aftur, allt komið í bókina :)

  138. Ása Fríða Kjartansdóttir

    30. December 2015

    Ég er alltaf á leiðinni að setja mér markmið og hafa þau skrifleg, veit að þessi bók væri gott hjálpartæki fyrir mig að byrja loksins á því og einnig í skipulaginu, en mjög mikilvægt er fyrir mig að skrifa allt niður sem þarf að gera og það væri frábært að geta haft þetta allt á sama stað, í svona flottri bók

  139. Guðrún Ósk Þórðardóttir

    30. December 2015

    vá þessi er æðisleg og algjörlega eins og mig er búið að langa í :) þetta er árlegt vesen að finna réttu bókina og aldrei fundið hana ;)
    en skoðað endalaust á amason og fleiri síðum og séð marga flott upp settar, en ég vill hafa þetta á íslensku :)
    ég er þannig týpa að ég verð að hafa skipulag,markmið og allt og þessi bók mundi leysa helling af óreiðunni hjá mér ;)

  140. (Fanney) Sísí Ingólfsdóttir

    30. December 2015

    Skipulag er ástríða en þar sem von er á börnum nr 4 og 5 í byrjun árs þá verður það nauðsyn og þessi minnisbók er bæði fögur og nytsamleg;)

  141. Arna Kristbjörnsdóttir

    30. December 2015

    Kæmi ótrúlega vel við að setja mér markmið bæði fyrir vinnu, íþróttir og allt í lífinu

  142. Stefanía Ósk Ágústsdóttir

    30. December 2015

    Mikið væri ég til í þessa bók!

  143. Sigurrós Jóna Oddsdóttir

    30. December 2015

    Ég held að þetta sé afar gagnleg bók sem gæti hjálpað mér að halda betur utan um tímann.

  144. Svanhvít Sigurðardóttir

    30. December 2015

    Þessa væri ég til í að eiga! :) Ég er mikill aðdáandi þess að hafa skipulagið á hreinu og það kemur sér vel þegar mikið er að gera í skólanum – það má þó alltaf gera betur :)

  145. Saga ívarsdóttir

    30. December 2015

    Hún kæmi sér vel til að skipuleggja námið, tælandsferðina sem ég er að fara í með skólanum og fjáraaflanirnar fyrir hana og svo margt fleira

  146. Íris Katrín Barkardóttir

    30. December 2015

    Það hafa allir gott af því að skipuleggja tímann sinn, ennþá betra að gera það með jákvæðni að leiðarljósi :)

  147. Berglind Sigurðardóttir

    30. December 2015

    Vinna, heimili, börn, eiginmaður, foreldrafundir, innkaup, borða hollt, hreyfa sig….hjálp! Ég held að mig sárvanti dagbók þó það væri ekki nema bara til að halda geðheilsunni…..og hjálpa mér að muna að hlæja að þessu öllu saman :)

  148. Sigríður Arnarsdóttir

    30. December 2015

    Þetta er akkúrat það sem ég þarf til að ná að halda utan um alla boltana sem ég er með á lofti!

  149. Sóley lóa

    30. December 2015

    Væri svo gott að geta skipulagt skólann og ferðalögin!

  150. Gréta Dögg Þórisdóttir

    30. December 2015

    Þessi dagbók kæmi sér ansi vel fyrir þetta árið þar sem ég mun byrja í menntaskóla í haust og vil geta haft allt skipulagt :) xx

  151. Dagný Sveinsdóttir

    30. December 2015

    Þessi bók er alger snilld. Hún kæmi sér svo sannarlega vel á þessu heimili en við sambýlisfólkið erum bæði í meistaranámi fjarri fjölskyldu með einn strák svo skipulag er aðalatriðið á þessu heimili. Svo finnst mér þessi uppsetning með markmiðin ótrúlega hvetjandi fyrir alla þætti lífsins :)

  152. Sandra Vilborg Jónsdóttir

    30. December 2015

    Er að hefja aftur störf eftir 9 mánuði í fæðingarorlofi í janúar og þar ég að læra að tvinna saman vinnuna, fjölskyldulífið, vinina og hreyfingu. Það væri mjög gott að hafa svona flotta bók til að sitja mér markmið og halda utan um verkefni mín og áætlanir

  153. Guðný Ósk Laxdal

    30. December 2015

    Yrði frábært fyrir komandi önn í háskólanum!

  154. Ísey Dísa Hávarsdóttir

    30. December 2015

    Ég myndi gjarnan vilja eignast svona bók, væri frábært fyrir skipulag næsta árs sem vonandi verður með besta og jákvæðasta móti :)

  155. Unnur Margret

    30. December 2015

    Mig vantar þessa dagbók til að gefa ömmu sem er farin að gleyma afmælum hjá barnabörnum og langömmubörnum…. Konan sem hefur alltaf munað allt☺️ Þetta gæti auðveldað henni örlítið lífið

  156. Sigurbjörg Sigurðard. Michelsen

    30. December 2015

    Væri frábær bók! Reyni alltaf að skipuleggja mig vel en bókin mín hefur því miður ekki alltaf nóg pláss! Væri frábær til að klára Menntaskólann og í haust þegar ég fer í HÍ :D

  157. Unnur Árnadóttir

    30. December 2015

    Jáá akkurat það sem mig vantar, verandi í fjarnámi frá Íslandi búsett erlendis :)

  158. Sólveig Adalsteinsdóttir

    30. December 2015

    Med tvö börn, mann, 80% vinnu og 50% nám og aktívt félagslíf tarf skipuagid ad vera fullkomid. Tessi vaeri fullkomin í tad :)

  159. Jensína Hjaltadóttir

    30. December 2015

    Ég þarf mikið á svona bók að halda við markmiðasetningu og utanumhald í daglegu lífi. Hún myndi hjálpa mér gífurlega.

  160. Telma Eiðsdóttir

    30. December 2015

    Væri snilld að eignast þessa! Ég elska markmið og skipulag en er ekki nógu dugleg að skrifa allt niður – þessi mundi hjálpa til með það. Bæði fyrir vinnuna og námið sem og bara öllu sem manni langar að gera.

  161. Arna Ólafsdóttir

    30. December 2015

    Þessi dagbók myndi hjálpa mér að ná markmiðum mínum bæði í námi og einkalífi :)

  162. Sara Lind Kristjánsdóttir

    30. December 2015

    Bókin kæmi að góðu gagni við að ljúka við mastersgráðuna og ná markmiðum minum i einkalífinu :)

  163. Þórný Edda Aðalsteinsdóttir

    30. December 2015

    Þessi mundi klárlega hjálpa mér með að skipuleggja skólann og áhugamálin :)

  164. Móna Róbertsdóttir Becker

    30. December 2015

    Ég væri rosalega til í að eignast þessa dagbók :) Ég er mjög skipulögð og kaupi mér nýja dagbók á hverju ári. Ég hef þó aldrei verið nógu ánægð með þær dagbækur sem eru í boði. Þessi dagbók myndi hjálpa mér mikið í markmiðssetningu og í fjarnáminu sem ég er í. Ég er mjög kvíðin og þarf að vera mjög skipulögð til að hlutirnir gangi betur fyrir sig. Venjulega skrifa ég niður markmið vikulega en hef ekki verið nógu dugleg undanfarið. Þessi dagbók myndi hjálpa mér að komast aftur í gang :)

  165. Aðalheiður Sigrún

    30. December 2015

    Verð að eignast svona fallega gula dagbók.
    Fyrir vinnuvaktirnar & alla sérstöku dagana sem þarf að muna eftir með barn í leikskóla og 1.bekk í grunnskóla.
    Gulur er svo glaður litur. Elska líka að hún sé á íslensku

  166. Elín Ósk Jóhannsdóttir

    30. December 2015

    Það væri æði að eiga eina svona fyrir 2016 svo maður lendi ekki í stressi :D Síðan er líka svo flott og töff ;)

  167. Linda Björk Ómarsdóttir

    30. December 2015

    Langar mjög mikið í þessa dagbók, árið 2015 hefur verið mér mjög erfitt, eignaðist litinn fyrirbura, langar að 2016 verði betri, vegna heilsu. Andlegri, félagslegri og líkamlegri heilsu. Gera markmið, koma skipulag á hlutina, Þessi dagbók myndi hjálpa mér mikið. Þetta er rosalega flott framtak hjá þeim :)

  168. Alma Stefánsdóttir

    30. December 2015

    Dagbókin myndi koma sér rosa vel að notum við að skipuleggja háskólalífið, líkamsrækt og vinnu :)

  169. Olga Ýr Georgsdóttir

    30. December 2015

    Áramótaheitið mitt er að vera skipulagðari. Þessi bók væri því draumur!!
    Er á fyrsta ári í háskóla, æfi dans, fer daglega í ræktina og því þarf ég að skipuleggja dagana mína virkilega vel :)

  170. Karitas Eiríks

    31. December 2015

    Mér líður eins og þær hafi haft mig í huga við hönnunina þó ég þekki þær ekki neitt! Þetta er alveg eftir mínum þörfum! Svo er hún líka falleg og stílhrein :)
    Vona að ég næli mér í eintak – kæmi sér svo vel fyrir skipulagsperrann í mér og stundirnar á nýju ári!
    Mjög glöð með þessa færslu hjá þér :) annars hefði ég kannski ekki tekið eftir henni fyrr en þegar væri vel liðið á nýtt ár! Takk fyrir lesturinn á liðnu ári annars <3

  171. Sandra Björk Bjarkadóttir

    31. December 2015

    Mig langar alveg svakalega mikið í þessa! Ég keypti 2 stk fyrir jól og gaf í jólagjafir en klikkaði alveg á að kaupa handa sjálfri mér

  172. Svanhildur Einarsdóttir

    31. December 2015

    þessi myndi koma að gagni varðandi plön á ymislegu í lífinu mínu, vinna, skóli, börn, heimili, áhugamál u name it :) svona vel skipulögð skipulagsbók er eitthvað sem ég þarfnast til að koma lífi mínu í rútínu ;)

  173. Kristín María Tómasdóttir

    31. December 2015

    Það væri svo æðislegt að fá svona bók þar sem 2016 verður ár markmiðasetningar og framfara hjá mér! Væri alls ekki slæmt að hafa eina svona snilldar bók við hendina til að hjálpa með það og svo sakar ekki hvað hún er ótrúlega flott og vel upp sett :) Væri algjör draumur í dós!! <3

  174. Ástríður Emma Hjörleifsdóttir

    31. December 2015

    Ég væri svo mikið til í þessa bók
    Til að hafa skipulag á því sem framundan er á næsta ári :)

  175. Aldís Páls.

    31. December 2015

    .. ef ég væri búin að skipuleggja mig betur, myndi ég mögulega hafa tíma til þess að skrifa hnyttna vísu sem komment. En ég er sjálfsagt að nota ranga dagbók í lífinu ?

    Hef aðeins kíkt á þessa og langar að prófa hana (þumall upp)
    er mjög vanaföst, og kaupi mér alltaf sömu dagbókina

    EN – á eftir að fjárfesta í 2016, og væri svo glöð í hjartanu mínu ef ég myndi vinna eintak hjá þér :)

    Ef hún kemst í mínar hendur, verður kannski til vísa einn daginn..

    Aldís

  176. Þórunn Elva Þórðardóttir

    31. December 2015

    Þessi kæmi sér vel :)

  177. Gadidjah Margrét Ögmundsdóttir

    31. December 2015

    Vá, ég væri mjög til í að prófa þessa og athuga hvort hún hjálpi mér ekki að muna alla hlutina sem mér dettur í hug að væri sniðugt að gera en gleymi um leið. Bókin myndi örugglega hjálpa mér helling við að koma fleiru í verk.

  178. Hafrún Harðardóttir

    31. December 2015

    Hef ekki ennþá splæst í dagbók fyrir 2016 og myndi þessi koma sér vel í London í janúar :) !

  179. Hulda Magnúsdóttir

    31. December 2015

    Ég er mikill aðdáandi dagbóka, ég skrifa gjörsamlega allt niður. Áhersla á markmiðasetningu og jákvætt hugafar myndi eflaust hjálpa mér í gegnum komandi meistararitgerðarskrifum ásamt því að ætla að finna tíma fyrir hreyfingu og heilbrigðari lífstíl.

  180. Ólína

    31. December 2015

    Frábær bók! Þessi myndi hjálpa mér með að ná markmiðum minum um breyttan lífstíl og skipuleggja mig í skólanum svo eg geti sinnt honum og 10 mánaða gömlum grallara sem ég á :) elska dagbækur!

  181. Thelma Rut Káradóttir

    31. December 2015

    Væri æði að eignast þessa dagbók!! Er algjör skipulagsperri og þessi dagbók er fullkomin fyrir gott skipulag :)

  182. Emilía Ólöf Þorvarðardóttir

    31. December 2015

    Þessi bók myndi gera mikið, já takk :)

  183. Kristveig Anna Jónsdóttir

    31. December 2015

    Ég væri alveg til í þessa bók. Hentugt að geta skellt hlutunum öllum í eina bók í stað þess að hafa 3 mismunandi :)

  184. Arndís

    31. December 2015

    Þessi kæmi sér heldur betur vel í að skipuleggja nýjar hugmyndir og bara lífið á nýju ári.

  185. Agata Kristín

    31. December 2015

    Úff það myndi henta mér svo að fá svona bók. Ekki það að ef ég vinn ekki þá ætla ég samt að kaupa hana. Þetta hljómar fullkomlega fyrir ADD mig sem ætlar að byrja á lokaritgerðinni loksins eftir 2 misheppnaðar tilraunir.

  186. Hlín Magnúsdóttir

    1. January 2016

    Þessi bók myndi koma sér svo vel! Ég þarf að koma smá skipulagi á hjá mér til að ná að tvinna betur saman vinnu, heimili, fjölskyldulíf og bara allt! og ekki væri verra að geta sett sér góð markmið og unnið að þeim með hjálp svona glæsilegrar bókar ;)

  187. Hlín Heiðarsdóttir

    1. January 2016

    Þessi myndi henta svo vel til að skipuleggja bæði æfingarnar og skólann.

  188. Jóhanna Gyða Hjartardóttir

    2. January 2016

    Ég elska allt skipulag og þessi bók er efst á óskalistanum til að halda utan um allt sem er að gerast hverju sinni ☺

  189. Kristín Björk Jónsdóttir

    2. January 2016

    Ég er með dagbókarblæti á háu stigi og fúnkera varla án þess að eiga eina slíka. Svona bók myndi hjálpa mér mikið við almennt utanumhald og skipulag en einnig markmiðasetningu sem hefur verið frekar ábótavant hjá mér hingað til.

  190. Marta Sigurðardóttir

    2. January 2016

    Er einmitt búin að vera að leita mér að fullkomnu dagbókinni. Var mjög spennt fyrir passion planner en það truflaði mig einmitt að hafa hana á ensku. Þess vegna sýnist mér þessi vera fullkomin fyrir manneskju eins og mig sem hefur yfirleitt aðeins of mikið að gera!

  191. Rannveig Jónína

    2. January 2016

    Til að halda utan ummsrkmiðin mín, kennslu og lokaritgerðarskrif.

  192. Stefanía Hákonard

    2. January 2016

    Buin að leita mikið að hinni fullkomnu dagbók og held hreinlega að hún sé fundin! Lífið gengur betur þegar það er smá skipulag og svo er líka svo gaman að geta litið til baka og séð hvað maður er búinn að vera að bralla.

  193. Dalrós Líndal

    2. January 2016

    Hin fullkomna dagbók!

  194. Helena

    2. January 2016

    Kæmi sér afar vel við að skipuleggja lokasprettinn í MPA náminu, sumarfrí fjölskyldunnar og fertugsafmælið!

  195. Þórunn Helga

    2. January 2016

    Mikið að gera árið 2016 og því yrði mjög gott að hafa svona skipulagsbók til að hjálpa manni að vera skipulagður og undirbúin. :) Ekkert smá sniðugt!

  196. Karen Friðriksdórtir

    2. January 2016

    Ég hef aldrei átt dagbók, hún myndi svo sannarlega hjálpa mér að ná mínum markmiðum :)

  197. María Ása Ásþórsdóttir

    2. January 2016

    Kæmi sér rosalega vel til að komast af stað í háskólanum aftur eftir fæðingarorlof :)

  198. Edith

    2. January 2016

    Þessi myndi vera fullkomin inn í mitt önnum kafna líf sem tannlæknanemi, 2ja barna móðir og með íþróttamann sem aldrei er heima.. er alltof léleg í að skipuleggja mig og setja mér markmið!

  199. Þura Wiium

    2. January 2016

    Ég þarf svo mikið á henni að halda á næsta ári, Háskóli, vinna, starfsnám og fjölskyldulíf = SKIPULAG.
    :)

  200. Jóhanna Guðmundsdóttir

    2. January 2016

    Ég væri sko meira en lítið til í þessa dagbók. Ég er alltaf með bók í veskinu til að skrifa í. Líst vel á þessa til að hjálpa mér að ná öllum markmiðum mínum fyrir árið 2016.

  201. Lovísa Kjartansdóttir

    2. January 2016

    Þessi flotta bók myndi hjálpa mér að fá yfirsýn yfir hlutina sem mig skortir svo oft, og þannig ná þeim markmiðum sem ég hef sett mér fyrir árið 2016, sem eru m.a. að útskrifast úr háskólanum í vor.

  202. Helga Valdís Björnsdóttir

    2. January 2016

    Þessi kæmi sér vel til að skipuleggja skólann, æfingar, vinnuna, sjálfboðastörfin og fleira. Mikil þörf fyrir svona flotta bók hjá mér :)

  203. Vigdís

    2. January 2016

    Myndi koma sér vel í náminu mínum í HA til að halda utan um skipulag heimilis og skóla asamt því að hjálpa mér í námskeiði sem ég byrja í í janúar

  204. Árný Lára

    3. January 2016

    Ég er að byrja aftur að vinna eftir fæðingarorlof og það væri alveg frábært að fá svona góða bók í skipulagsmálin

  205. Jóna Birna Óskarsdóttir

    3. January 2016

    Vá! Þarna er hún komin – bókin sem ég er búin að vera að leita að vikum saman en vissi ekki að væri til. Myndi ELSKA að vinna hana þessa.

  206. Elísabet Kristjánsdóttir

    3. January 2016

    Snilld. Ómissandi að eiga (y) Kæmi sér ekkert smá vel til að setja mér markmið, setja niður tíma fyrir fundi, verkefnaskil unnin í sjálfboðastarfi, líkamsrækt og íþróttir fyrir litla strákinn minn :)

  207. Árný Jóna Sigurðardóttir

    3. January 2016

    Þessi kæmi sér vel við alla skipulagningu, hreyfing, vinna og fjölskyldan. Myndi alveg örugglega standa við mín markmið ef ég ætti svona dagbók

  208. Ester Helgadóttir

    3. January 2016

    Veit fátt skemmtilegra en að skipuleggja mig en veit ekki alveg í hvaða átt ég á að fara, viss um að þessi bók hjalpi mér að finna réttu leiðina

  209. Harpa Bergþórsdóttir

    3. January 2016

    Þar sem árið 2016 er loksins genginn í garð og ég búin að ákveða að þetta verður árið sem ég næ betri tökum á mér sjálfri væri ekki verra að vera með dagbók sem hjálpar mér við að setja markmiðin mín niður og ná þeim. Þessi bók er lika á íslensku sem er frábæt enda ég búin að vera leita af góðri dagbók en flestar eru ekki á íslensku.
    Dgbókin gæti komið mér að góðum notum t.d við markmiðsetnigar við mataræði, og þar sem ég er að fara á námskið fyrir breittan og bættan lífstíl á líkama og sál.

  210. Helga Margrét Gunnarsdóttir

    3. January 2016

    Vá hvað ég þarf þessa bók í líf mitt fyrir markmið ársins. Er með allt í símanum og enga yfirsýn yfir það. Vona að ég vinni ☺️

  211. Sigurbjörg Stefánsdóttir

    3. January 2016

    Vá þessi bók kæmi sér mjög vel svo ég gæti séð það almennilega á skipulagi alla fótboltaleikina og handboltaleikina hjá drengnum, sund planið og hjólaplanið hjá stelpunni. Þá gæti ég haft pínu meira yfirsýn á hlutunum og get þá betur skipulagt komandi fermingu.

  212. Freyja Sigmundsdóttir

    3. January 2016

    Svona bók kæmi sér mjög vel. Ótal hugsanir eru á fleygiferð í kollinum á mér. Markmið, leiðir og fögur fyrirheit sem hefðu gott af því að komast á blað.

  213. Aldís Stella Ásgeirsdóttir

    3. January 2016

    Æðisleg bók! bráðvantar svona fyrir óskipulögðu mig!

  214. Katrín Brynja Björgvinsdóttir

    3. January 2016

    Þessi myndi koma sér svo vel. Er í skóla og stefni á útskrift í vor, með skólanum vinn ég vaktavinnu og inná milli skóla og vinnu er strákurinn minn í endalausum lækna, sjúkra/iðjuþjálfunartímum og ég þarf einhvern stað til að halda utanum þetta allt.

  215. Alma Dögg Guðmundsdóttir

    3. January 2016

    Mug langar mikið í þessa bók ekki einungis til að halda utan um það skipulag sem fylgir vinnu og námi heldur einnig til þess að halda utan um þá markmið sem ég hef verið að setja mér. Ég skrifa þau á miða fyrir hvern mánuð sem eru svo úti um allt. Væri algjör lúxus að hafa þetta allt á einum stað, sem í þokkabót er fallegur :)

  216. Lilja Karen

    3. January 2016

    Er búin að vera að leita mér að þessari fullkomnu dagbók fyrir nýja árið og vá þessi er akkúrat eins og var búin að ímynda mér! <3

  217. Anna Rósa Harðardóttir

    3. January 2016

    SKIPULAG 2016 – er mitt áramótaheit :)
    Þessi fína bók myndi svo sannarlega hjálpa mér að standast það :)

  218. Auður Ösp

    3. January 2016

    Það er oft sem mér finnst ég hafa engan tíma í eitt né neitt.
    Ég er í skóla og með tvö börn.
    Gaman gæti verið að sjá að ég hafi tíma til að læra og sinna skólanum ásamt börnunum mínum, eiginmanni ræktinni og heimilinu ❤
    Vonandi færir bókin mér reglu í líf mitt og mer finnst ég ekki svífa út um allt og tíminn fari í lítið sem ekki neitt

  219. Eydìs Lilja Òlafsdòttir

    3. January 2016

    Èg setti sem eitthverskonar àramòtaheit að skipuleggja mig betur, með heimili, mann, 2 börn og skòla þà þarf skipulag & èg er nokkuð viss um að bòkin komi að gòðum notum :)

  220. Bryndís Reynisdóttir

    3. January 2016

    Ég hef mjög gaman af dagbókum og hef verið að leita að einni slíkri sem hentar til daglegra nota. Ég held að þarna sé bókin komin og væri mikið til í eintak.

  221. Birgitta M Olsen

    3. January 2016

    Dagbókin myndi hjálpa við að skipuleggja árið og halda utan um mikilvæga hluti <3

  222. Erla B.

    3. January 2016

    Và þetta er akkúrat það sem mig vantar!
    Mitt helsta markmið fyrir 2016 var – skipulag – en mér finnst mjög gaman að skipuleggja mig en hef ekki fundið tækið til að skipulagningin gangi upp þ.e klikka à að kíkja í calender, síminn gleymist og/eða miðar týnast.
    Er nokkuð vissum að með þessari bók verði 2016 àr skipulagningarinnar fyrir konu í mastersnàmi, vinnu og með stórt heimili ;)

  223. Hrefna M

    3. January 2016

    Ég er skipulagsfrík með blæti fyrir dagbókum!
    Eins og staðan er núna nota ég calendarið og notes í símanum mínum til þess að skipuleggja mig ásamt því að skrifa hluti niður á posted miða og skilja þá eftir hér og þar útum alla íbúð…ekki alveg það sniðugasta!
    Það væri geðveikt að fá svona almennilega dagbók til þess að hafa allt á sama stað, sérstaklega þar sem álagið í bæði vinnu og skóla er farið að aukast!
    Svo má auðvitað ekki gleyma áramótaheitinu sem flest allir strengja ár eftir ár…”tileinka sér heilbrigðan lífsstíl” sem væri mun auðveldara að standa við með svona bók til að hjálpa með markmiðssetningu og hvatningu !
    :D :D :D

  224. Sigrún Ósk

    3. January 2016

    Nota dagbækur mjög mikið!
    Elska skipulag.
    Kæmi til með að nota hana mikið fyrir að skipuleggja vikuna, þar sem við erum með einkaþjálfun og að gera neglur :)

  225. Hlín Ólafsdóttir

    3. January 2016

    Ég nota mikið lista til að skipuleggja og setja markmið. Mér sýnist að þessi fallega bók taki saman allt það sem liggur á víð og dreif á miðum hér heima.

  226. Bylgja Ýr

    3. January 2016

    Munum dagbókin kæmi sér vel í stofnun á litla fyrirtækinu mínu :) Frábær leið til að halda utan um allt skipulag.

  227. Rakel A

    3. January 2016

    Hef notað Moleskine dagbækurnar í mörg ár en það væri gaman að prófa þessa, sérstaklega þar sem ég er að byrja aftur í mastersnáminu núna í janúar með 5 mánaða gamalt barn á brjósti svo nú liggur á að vera skipulögð.

  228. Íris Sæmundsdóttir

    21. November 2016

    Hæ hæ
    ég keypti mér frábæru dagbókina frá ykkur og hef notað hana mikið.
    Vildi bara forvitnast hvort að það sé komin út bók fyrir árið 2017, hvort hún sé svipuð og hvað hún kostar ?