fbpx

Hrafnkell

ÍSLENSK HÖNNUN

Ég hef verið að fylgjast með listmálara að nafni Hrafnkell á facebook. Ég sé betur og betur að ég hrífst að drungalegum verkum en mér finnst einmitt verkin eftir Hrafnkel alveg þrælflott. Mig langar ofsalega til að eignast málverk inn í stofu. Nýjasta myndin sem hann setti inn á facebook síðuna sína er alveg með þennan VÁ faktor. Eins og er stendur auður veggur fyrir ofan þriggja sæta sófasettið – þessi væri alveg fullkomin þar.

Screen Shot 2016-10-07 at 1.40.17 PM

Hér er myndin en mér finnst hún ótrúlega flott.

Bandits
100x155cm
Akríl á striga

Screen Shot 2016-10-07 at 1.40.37 PM Screen Shot 2016-10-07 at 1.40.50 PM Screen Shot 2016-10-07 at 1.41.23 PM

12717489_1038759722852801_5895316811938105177_n

Heimasíða HrafnkellArt
F
acebook HrafnkellArt

Hrafnkell Elvarsson er 26 ára Akureyringur en býr í Hafnafirði. Hann var á listnámsbraut verkmenntaskóla Akureyrar og fór til Dandmerkur í listalýðheilsuháskóla sem heitir Kunsthøjskulen i Holbæk. Hann starfar sem iðnaðarmaður og málar á kvöldin en vonast til að geta starfað við myndlist í framtíðinni. Ég er sannfærð um að hann nái markmiðum sínum, hvað segið þið?

karenlind1

Október

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Frida G

    7. October 2016

    Vá þetta er geggjað, sammála þér með drungalegu verkin þau heilla :)

  2. Örn Haraldsson

    8. October 2016

    Frábær verk! Er svo heppin að eiga eitt verk eftir hann en langar i þau öll.Hann á eftir að ná langt