fbpx

HEIMILIÐ MITT

Fallegasta jólatréð

Við höfum aldrei sett upp jólatré áður. Þá meina ég aldrei.. ástæðan er ekki sú að við Davíð erum Grinch’ar […]

Tómur veggur fær loks verk

-Færslan er unnin í samstarfi við listamanninn- Lengi er veggurinn inni í stofu búinn að vera tómur. Mér finnst alveg […]

Draumastjakar

Kertastjakana keypti ég sjálf Ég keypti mér þessa æðislegu stjaka í Snúrunni þegar Julie Hugau, annar hönnuður Reflections, kom til […]

VIGT: Höfuðverk eftir Fríðu Þorleifs

Á laugardögum er ótrúlega notalegt að keyra til Grindavíkur og kíkja í verslunina VIGT. Þetta er ekki í fyrsta sinn […]

Endalausar framkvæmdir

Við höfum verið að laga ýmislegt hérna heima. Stundum velti ég því fyrir mér hvort eitthvað sé að mér – […]

Klófífan

Fyrir tveimur sumrum týndi ég klófífuvönd fyrir utan bóndabæ sem mamma var á eitt sumarið sem barn. Klófífan er mitt […]

Tekk Rúmgafl

Okkur áskotnaðist þessi fallegi tekk rúmgafl í dag. Nágranni okkar á neðri hæðinni átti rúmgaflinn en hann lést fyrir hálfu […]

Bleiki liturinn í Snædísar herbergi

Ég fæ svo margar spurningar um litinn á veggjunum í Snædísar herbergi að mér finnst ég skulda ykkur færslu um […]

.. ein heima

Að vera ein heima hefur öðlast nýja merkingu. Ég kveiki hvorki á sjónvarpinu né hækka í uppáhaldslaginu í útvarpinu. Ég […]

Heima: Nýtt

Svei mér þá, ég er fastagestur í Góða hirðinum. Þangað fer ég kannski einu sinni í mánuði. Mér finnst það […]