fbpx

Klófífan

HEIMILIÐ MITT

Fyrir tveimur sumrum týndi ég klófífuvönd fyrir utan bóndabæ sem mamma var á eitt sumarið sem barn. Klófífan er mitt blóm.. en það minnir mig á fallegar æskuminningar úr Kjósinni. Ég hélt í vonina um að klófífan myndi halda formi og útliti eftir þurrkun.. því mér finnst hún ein sú fallegasta. Raunin varð sú að fífan helst eins þó hún sé þurrkuð.

Ég bjó til tvo vendi um daginn, annan snyrti ég en hinn er ósnyrtur. Ég klippti þann fyrrnefnda til og gerði aðeins meira úr fífunni svo hún yrði meira pöffí og setti hann í vasa sem ég held mikið upp á. Fífan passar vel í vasann og það kemur eiginlega út eins og hún sé hár :)

Hversu fallegt? :)

Mývatn ♡

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1