fbpx

Bleiki liturinn í Snædísar herbergi

HEIMILIÐ MITT

Ég fæ svo margar spurningar um litinn á veggjunum í Snædísar herbergi að mér finnst ég skulda ykkur færslu um hann. Þið getið farið í hvaða málningaverslun sem er og látið blanda fyrir ykkur, en ef ég ætti að mæla með einhverri verslun þá er það Sérefni. Ekki er það einungis vegna þjónustunnar sem að mínu mati er sú allra besta sem ég hef fengið í málningarverslun, heldur hef ég einnig margoft heyrt málara tala um að málningin þaðan sé sú besta.

Ég var alveg ótrúlega lengi að finna litinn á veggina í herbergið hennar. Ég fékk samtals 22 prufur sem er algjörlega út í hött.. Loksins fann ég litinn sem ég leitaðist eftir.

Númerið á litnum er:

A1510-Y80R 
Og svo bað ég um hann 10% ljósari.


Stolt systir

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð