Victoria’s Secret brúnkukrem

BANDARÍKINKATIE MÆLIR MEÐ

Hér er eitt “Katie mælir með” fyrir ykkur sem eruð á leiðinni til Bandaríkjanna.

Victoria’s Secret brúnkukremið.

Ég hef notað það í tvö ár og vona svo innilega að V.S hætti ekki að framleiða það. Ég er ekkert fyrir appelsínugulan húðlit.. og mér finnst ekki fallegt að vera þeldökkur yfir vetrartímann… en það er algjört must fyrir mig að setja á mig brúnkukrem 1-2x í mánuði, bara svona rétt til að fá smá ljóma.

IMG_0643

Ég veit ekki hvernig það virkar á ljósan húðlit en brúnkukremið hentar mér fullkomlega og er í algjöru uppáhaldi af þeim brúnkukremum sem ég hef prófað.

Kostir:

-Það þornar fljótt
-Ilmar vel
-Gefur fallegan eðlilegan lit
-Ódýrt
-Dreifist vel og því vel drjúgt
-Extra gott yfir sumartímann

Fæst í Victoria’s Secret og hér.

Ég mæli með Beach Sexy línunni frá þeim, tilvalin jólagjöf – allavega þætti mér ekki leiðinlegt að fá svona sett :-)

karen

Grifflur - new in

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Íris Ósk

    15. November 2013

    Besta brúnkukremið

  2. Ingveldur

    16. November 2013

    Man þegar við keyptum okkur allar saman í NY. Einfaldlega besta brúnkukremið :)

  3. Steinunn Anna

    16. November 2013

    Mér finnst bloggið þitt svo ótrúlega skemmtilegt! Ég bý í Bandaríkjunum og hef því reglulega gaman að þessum Katie mælir með bloggum um það sem hægt er að kaupa hér úti :)