Vinkona mín gaf mér þessar “grifflur” í afmælisgjöf.. mig hefur langað í þær fáranlega lengi. Ég var alltaf að leita af þeim úti en enginn vildi svo mikið sem kannast við að hafa séð svona áður.
Ég get ekki verið með þessar týpísku grifflur – og því hafa þessar verið á óskalistanum.
Kostir:
-Léttar
-Auðvelt að fara úr þeim milli setta
-Svitnar mun minna í lófunum sbr. þegar maður er með venjulegar grifflur
– Haldast á sínum stað
Skrifa Innlegg