Hey, hvað segiði um að taka þátt í þessari áskorun með mér?
Ég ætla að byrja, og ég byrja þá á morgun!
Sá þessa skemmtilegu áskorun hjá FB-vinkonu.
Ég er í svo arfaslöku formi, að mér lýst ekkert á blikuna. Um daginn rétt gat ég mínútu í venjulegum planka sbr. næstum 3 mínútur sem ég náði um jólin, og þá með ýmsum útfærslum.
ÁFRAM ÉG & ÞIÐ.
Þetta er án gríns, lang lang langbesta kviðæfingin sem við getum gert. Að mínu mati finnst mér þetta mánaðarplan mjög raunhæft, og því engin afsökun fyrir mig til að vera ekki með.
Katie couchpotato kveður..
Skrifa Innlegg