“Heilsa”

Heilsuspjallið: Jórunn Ósk

Næsti viðmælandi í Heilsuspjallinu er mín besta vinkona og æfingafélagi, Jórunn Ósk. Það er vel við hæfi að spjalla við […]

ÓSKALISTINN: JANÚAR

Eins og flestir er ég alltaf með eitthvað á óskalistanum, sumt mun ég eignast, annað ekki – það er víst […]

Brúlla?

Þessi græja er ein mesta snilld sem ég hef eignast! Mér fannst þetta frekar skringilega útlítandi brúsi þegar ég sá […]

Viðeigandi fyrirsögn?

Á fimmtudaginn síðasta byrjaði ég daginn á góðri æfingu fyrir hádegi og hann endaði svo í ísbíltúr með vinkonum mínum – […]

RVKfit

Mig langaði aðeins að segja ykkur frá RVKfit enda er það líklega ein helsta ástæða þess að ég er komin […]

Rassaæfing nr. 2

Ég bloggaði um þessa rassaæfingu þegar ég tilheyrði M-X-K blogginu. Þessi æfing er ótrúlega góð og tekur vel á rassvöðvunum. […]

Kviðæfing

Ég fékk Tinnu Rún Svansdóttur til að sýna okkur eina góða kviðæfingu. Tinna Rún stundar einkaþjálfaranám í ÍAK, en það […]

Verzlunarleiðangur

Missti mig aðeins í gær í innkaupunum.. … og svo verð ég að fá að deila nokkrum einstaklega áhugaverðum punktum […]

BLOWFISH – undra þynnkulyf

Föstudagur… eða F L Ö S K U D A G U R eins og sumir vilja meina. Sjálf verð […]

08.10

Sorry guys, ég á mjög erfitt með að skella inn speglamynd af sjálfri mér.. Ég fæ kjánahroll yfir sjálfri mér […]