Mér finnst þetta mjög fyndið.
Eftir að hafa gramsað allrækilega í gömlum kössum fann ég þessa selfie sem ég teiknaði í 2. bekk. Ég setti hana á instagram.. & fékk svo rétt í þessu komment frá vinkonu minni um að “ég” svipaði til Vicky Pollard úr Little Britain.
Meiri vitleysan..
Ég er nú bara ansi sammála.
Skrifa Innlegg