Look-a-like

VITLEYSA

Mér finnst þetta mjög fyndið.

Eftir að hafa gramsað allrækilega í gömlum kössum fann ég þessa selfie sem ég teiknaði í 2. bekk. Ég setti hana á instagram.. & fékk svo rétt í þessu komment frá vinkonu minni um að “ég” svipaði til Vicky Pollard úr Little Britain.

Meiri vitleysan..

Ég er nú bara ansi sammála.

Champion - eyrnaband & hanskar

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Heiða Birna

    28. September 2013

    Lol!

  2. Theodóra Mjöll

    10. November 2013

    HAHAhahaha omg ég elska hana! Og ég er ekki frá því að það sé svipur með ykkur stöllum.