Ég fékk fyrirspurn um eyrnabandið sem ég var með hér.
Ég keypti bæði hanskana og eyrnabandið í Target. Á eyrnabandinu er gat fyrir tagl (e. ponytail opening), og á þumal- og vísifingri er “touch screen” efni sem gerir manni kleift að vera í símanum án þess að fara úr hönskunum.
Skrifa Innlegg