fbpx

Champion – eyrnaband & hanskar

ÆFINGAFÖTKATIE MÆLIR MEÐ

Ég fékk fyrirspurn um eyrnabandið sem ég var með hér.

Ég keypti bæði hanskana og eyrnabandið í Target. Á eyrnabandinu er gat fyrir tagl (e. ponytail opening), og á þumal- og vísifingri er “touch screen” efni sem gerir manni kleift að vera í símanum án þess að fara úr hönskunum.

Fæst hér & hér.

Kanada tryllingur

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Berta

  26. September 2013

  Þetta er snilld

 2. Klara

  26. September 2013

  Úlalla! Takk fyrir :)

 3. Sólveig Björg

  26. September 2013

  Ég er svoleiðis yfir mig ánægð að þú sért komin aftur elsku Karen. Ég er búin að sakna þess mikið að lesa bloggin þín :) Takk fyrir að vera niðri á jörðinni og vera þú sjálf! Mér persónulega þykja þessar Target færslur þínar mjög skemmtilegar (og fyndnar)!!!! Það skiptir nefnilega ekki alltaf máli hvað hlutirnir kosta! Þú ert yndisleg :)

  • Karen Lind

   26. September 2013

   Æi takk Sólveig, þú ert yndisleg og takk fyrir falleg orð í minn garð. Ég lofa að vera alltaf ég sjálf, það er langskemmtilegast… og auðveldast!

   Ég lofa fleiri skemmtilegum Target-færslum, haha!

   xxx