Okay, nei.. stönsum nú aðeins hvað það var gaman í Kanada um helgina.
Þetta combo tekur engan enda.. combo as in Karen & Inga – fyrrum Frigid bloggari.. Sum ykkar muna kannski eftir henni en hún er heimsins mesti húmoristi.
Þið þurfið að venjast þessu, en endrum og eins munu koma hryllingsmyndir inn á trendnet af okkur frænkunum. Það er okkar norm þegar við erum saman – og hvorki aldur né grá hár geta breytt því.
Mhmmm… cornbread. Til hvers að setja eitt í kassann þegar það er pláss fyrir þrjú önnur? Sæll, þetta var gott.
Aðeins að skella í MK & Ashley svipinn..
Ég neyddist til að byrgja mig upp af sápum… með nóg af gerviefnum í. Sorry kæri hafsjór, sorry hendur, sorry bara.
Myndataka á móti sól er ekki hægt. Ég reyndi en lamaðist í augunum. Inga aftur á móti rúllaði þessu upp.
Dólgslæti á Target planinu.
Þetta gerðist í Target. Eitt ágætis vídjó var tekið upp..
Við mátuðum þennan hörmulega peysukjól, og spurningin var sem sagt sú – hvor hatturinn færi kjólnum betur, minn eða hennar.
Hvorug uppástungan féll í kramið hjá instagram-vinum.
Svo yndislega sæt.
Pizzapartý á leið út á flugvöll.
…
Skrifa Innlegg