Ég læt mig dreyma um eina ferð til Florida í október/nóvember.. sérstaklega þegar veðrið er orðið svona hálf crappy.
Hver veit?
Að fá að kíkja aðeins á ömmu búbbís & slaka á.. Við amma erum fínar saman, elskum að hanga í sömu búðunum & gramsa.. svo er amma með húmor á við e-ð óútskýranlegt fyrirbæri, það er ekki verra.
Ég fór til hennar í fyrra.. það besta við ferðina var að vakna eldsnemma, drekka einn kaffibolla og hlaupa svo meðfram strandlengjunni..
Skrifa Innlegg