Barnaspítali Hringsins: Áskorun

PERSÓNULEGT

Ég var rétt í þessu lesa þessa grein inn á menn.is. Garðar Gunnlaugs lagði 1000kr. inn á Barnaspítala Hringsins (í stað bjórdrykkjuáskorunarinnar) og skoraði svo á vini sína að gera slíkt hið sama.

Hann skoraði ekki á mig, en ég hef bara ákveðið að taka þátt. Vonandi er einhver sem les þennan póst sem langar til að gera slíkt hið sama, og skorar á fólk á facebook.

Screen Shot 2014-02-20 at 4.55.25 PM

Ég ætla að skora á alla bloggara Trendnet.is!

Svo er voða sniðugt að taka screenshot og blörra út þessar persónulegu upplýsingar, bara svona til staðfestingar :-)

Áfram áfram áfram! :)

karenlind

Nesti dagsins

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. Pattra S.

    20. February 2014

    Ég er ekki með virkan heimabanka á Íslandinu eins og er en ætla að biðja vinkonu að redda þessu fyrir mig pronto. Besta og auðveldasta áskorun sem ég hef fengið í ár so far :)

    • Karen Lind

      21. February 2014

      Já, mér datt í hug að þið væruð einmitt ekki með heimabanka (þú, EG og fleiri :)

      Já, svo auðveld! love it! xxx

  2. Andrea Röfn

    21. February 2014

    DONE – takk fyrir áskorunina þú hjartahlýja kona :)
    xx

    • Karen Lind

      21. February 2014

      Yes! Vel gert mín ljúfa… þú hefðir auðvitað ekki getað tekið þátt í hinni áskoruninni :-)

      xx

  3. Helga Eir

    21. February 2014

    Check – ekki nokkur spurning!