Florida

BANDARÍKINPERSÓNULEGT

Ég læt mig dreyma um eina ferð til Florida í október/nóvember.. sérstaklega þegar veðrið er orðið svona hálf crappy.

Hver veit?

Að fá að kíkja aðeins á ömmu búbbís & slaka á.. Við amma erum fínar saman, elskum að hanga í sömu búðunum & gramsa.. svo er amma með húmor á við e-ð óútskýranlegt fyrirbæri, það er ekki verra.

Ég fór til hennar í fyrra.. það besta við ferðina var að vakna eldsnemma, drekka einn kaffibolla og hlaupa svo meðfram strandlengjunni..

27.09.13

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Hildur

    29. September 2013

    þú ert svo mikill kroppur

  2. Alda

    29. September 2013

    Oh ég er svo glöð að þú sért byrjuð að blogga aftur. Þetta er eins og besta nammið í pokanum..Geymi þitt alltaf þangað til seinast! haha..

    • Karen Lind

      29. September 2013

      Þið gleðjið mig svo mikið að segja svona sætt við mig! :-) Ef ég fengi ekki eitt komment myndi ég eflaust hætta að blogga… takk fyrir að gleðja mig :-)

  3. Helga

    29. September 2013

    Sammála Öldu, ameríku bloggin eru líka svo skemmtileg. Ég kýs að kalla þetta Florida-veikina sem herjar á mann á haustin og vorin :)